Morgunn - 01.12.1976, Síða 7
ÆV.AR R. KVARAN:
DULSKYN J ANIR
I.
FORVIZKA
Á s.l. liausti flutli ritst]óri MORGUNS eriudaflokk í rikisút\rarp
undir samnefninu Dulskynjanir. Þareð spurt hefur verið um, hvort
þau myndu ekki hirtast á prenti, er þvi svarað með þvi að hirta
þau hér.
Ritstj.
í þessum erindum mun ég fjalla um þn þætti mannlegrar
reynzlu, sem ýmsir láta sér fátt um finnast og jafnvel gera
gys að, en aðrir ýmist þrátta um eða afneita með öllu. Þessi
fyrirbæri eru i þvi fólgin, að menn virðast geta orðið eins og
annars visari án aðstoðar skynfæranna.
Slík reynzla er ekki algeng nema i lífi tiltölulega fárra
manna. Annars væri hún ekki jafn-umdeild og raun ber vitni.
Iíversdagslegum hlutum tökum við ntcð ró vanans og án þess
að krefjast skýringa. Dreymi mann aftur á móti eitthvað sent
síðar rætist nákvæmlega, eða móðir sér son sinn á sama augna-
bliki og hann er skotinn á vigvelli i órafjarlægð, þá yppta
menn öxlum og segja. að hér hljóti að vera um hugarburð eða
hendingu að ræða. Mönnum finnst ótrúlegt að þetta geti átt
sér stað. Tlins vegar glevpir fólk við frásögnum af öðrum
atvikum, sem ekki eru siður furðuleg. einungis vegna jiess að
þau eru nógu hversdagsleg. Ekki hafa vísindamenn verið nein
undantekning i þessum efnum-
Forngrikkir töldu það eitt af náttúrulögmálunum, að ekk-
ert gæti komið inn í bug manns, nema eftir leiðum skyn-
færanna. Þetta hefur verið rikjandi skoðun, visindamanna sem