Fréttablaðið - 22.11.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 22.11.2010, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 22. nóvember 2010 27 Hjá VITA eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Auk þess getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur. Knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg Lokerern í Belgíu 25. júlí – 1. ágúst Gríðarlega vinsæll skóli með mikla reynslu. Verð frá 164.500 kr. * og 15.000 Vildarpunktar Innifalið: Flug, skattar, gisting, fullt fæði, umsjón og kennsla, búningur, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 174.500 kr. Verð frá 95.500 kr. *og 15.000 Vildarpunktar Innifalið: Flug, flugvallarskattar, mótsgjöld, Gothia Super Card, gisting í skólastofum, fullt fæði meðan á mótinu stendur, rútur til og frá flugvelli. *Verð án Vildarpunkta 105.500 kr. Gothia Cup í Svíþjóð 17.-24. júlí VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Nánari upplýsingar á vitasport.is ÍS LE N SK A SI A .IS V IT 5 23 90 1 1. 20 10 Æfinga- og keppnisferðir VITA er í eigu Icelandair Group. GROUP Verð frá 99.500 kr. *og 15.000 Vildarpunktar Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting í skólastofu, fullt fæði meðan á mótinu stendur, mótsgjöld og rúta til og frá flugvelli á mótsstað og íslensk fararstjórn. *Verð án Vildarpunkta 109.500 kr. Dana Cup í Danmörku 25. júlí - 1. ágúst VITA sport Æfinga- og keppnisferðir fótbolti handbolti körfubolti sund frjálsar Knattspyrnuskólar Æfðu eins og þeir bestu! N1-deild karla FH - Akureyri 25-33 (13-15) Mörk FH (skot): Ólafur Gústafsson 7(15), Ólafur A. Guðmundsson 6(17), Ásbjörn Friðriksson 4/2(7/2), Atli R. Steinþórsson 3(3), Logi Geirsson 2(8), Benedikt R. Kristinsson 1(2), Hermann R. Björnsson 1(2), Halldór Guðjónsson 1(1) Varin skot: Pálmar Pétursson 6 (25/3, 24%), Daníel Freyr Andrésson 5 (18/1, 28%). Hraðaupphlaup: 1 (Ólafur Guðmundsson). Fiskuð víti: 2 (Atli R. Steinþórsson). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Akureyrar (skot): Bjarni Fritzson 9/4 (12/4), Oddur Grétarsson 6 (10), Guðmundur H. Helga son 6 (10), Geir Guðmundsson 5 (12), Heimir Ö. Árnason 5 (6), Guðlaugur Arnarson 1 (1) Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 27 (52/2, 52%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 ( Bjarni Fritzson 3, Guðlaugur Arnarson). Fiskuð víti: 5 (Guðlaugur Arnarsson, Oddur Grétarsson, Guðmundur H. Helgason, Hörður F. Sigþórsson). Utan vallar: 12 mínútur STAÐAN Í DEILDINNI: Akureyri 7 7 0 0 216-173 14 HK 7 6 0 1 242-232 12 Fram 7 5 0 2 236-202 10 FH 7 4 0 3 213-201 8 Haukar 7 3 0 4 183-193 6 Afturelding 7 1 0 6 179-203 2 Selfoss 7 1 0 6 196-224 2 Valur 7 1 0 6 173-210 2 N1-deild kvenna ÍBV-Stjarnan 25-26 (11-10) Mörk ÍBV: Ester Óskarsd. 9, Þórsteina Sigur björnsd. 5, Guðbjörg Guðmannsd. 5, Renata Horvath 4, Lovísa Jóhannsd. 1, Aníta Elíasd. 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsd. 7, Hanna G. Stefánsd.5, Þorgerður Anna Atlad. 4, Hildur Harðard. 3, Solveig Lára Kjærnested 3, Esther Ragnarsd. 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2. FH-Grótta 24-21 (11-9) Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsd. 7, Heiðdís Rún Guðmundsd. 4, Steinunn Snorrad. 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 3, Margrét Ósk Aronsd. 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Hind Hannesd. 1, Ingibjörg Pálmadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1. Mörk Gróttu: Tinna Laxdal Gautad. 5, Ásrún Lilja Birgisd. 4, Björg Fenger 3, Eva Björk Davíðsd. 3, Hildur Andrésd. 2, Sóley Arnarsd. 2, Fríða Jónsdóttir 1, Ásgerður Dúa Jóhannesd.1. ÍR - Haukar 15-30 (5-13) Mörk ÍR: Sif Jónsd. 7, Guðrún Róbertsd. 3, Þor björg Steinarsd.3, Silja Ísberg 1, Ellla Kowaltz 1. Mörk Hauka: Erla Eiríksd. 5, Þórunn Friðriksd. 5, Þórdís Helgad. 5, Karen Helga Sigurjónsd. 5, Gunnhildur Pétursd. 3, Viktoría Valdimarsd.2, Sandra Sif Sigurjónsd. 2, Ragnheiður Sveinsd. 1, Hekla Hannesd. 1, Sjöfn Ragnarsdóttir 1. STAÐAN Í DEILDINNI: Fram 7 7 0 0 261-131 14 Stjarnan 8 7 0 1 273-220 14 Valur 7 6 0 1 248-135 12 Fylkir 8 6 0 2 239-199 12 FH 7 3 0 4 171-183 6 Haukar 8 3 0 5 13-223 6 ÍBV 7 2 1 4 180-201 5 HK 8 2 1 5 210-252 5 Grótta 8 1 0 7 181-250 2 ÍR 8 0 0 8 124-276 0 Iceland Express kvenna Fjölnir-Grindavík 60-57 (34-29) Stig Fjölnis: Natasha Harris 21 (7 frák./8 stoðs./5 stolnir), Gréta María Grétarsdóttir 13, Birna Eiríks- dóttir 7, Erla Sif Kristinsdóttir 6, Bergþóra Holton Tómasdóttir 6, Inga Buzoka 5 (17 frák.), Eva María Emilsdóttir 2. Stig Grindavíkur: Crystal Ann Boyd 24, Helga Hallgrímsdóttir 10 (12 frák.), Harpa Hallgríms dóttir 8, Agnija Reke 6, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3, Berglind Anna Magnúsdóttir 3, Alexandra Marý Hauksdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 1. Snæfell-Hamar 54-72 (24-32) Stig Snæfells: Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Alda Leif Jónsdóttir 7, Sade Logan 7, Hildur Björg Kjartansdóttir 6, Rósa Indriðadóttir 5, Inga Muc iniece 4, Berglind Gunnarsdóttir 4, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Aníta Sæþórsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 2. Stig Hamars: Jaleesa Butler 24 (11 frák./5 stolnir), Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Slavica Dimovska 13 (8 stoðs./8 stolnir), Íris Ásgeirsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 6, Jenný Harðardóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2. Keflavík-Njarðvík 91-72 (54-37) Stig Keflavíkur: Jacquline Adamshick 31 (19 frák.), Bryndís Guðmundsdóttir 17, Birna Valgarðs dóttir 13, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Hrund Jóhannsdóttir 6, Rannveig Randversdóttir 5, Aníta Eva Viðarsdóttir 3, Árný Sif Gestsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shayla Fields 32 (12 frák.), Ólöf Helga Pálsdóttir 9, Dita Liepkalne 8 (10 frák.), Heiða Valdimarsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Dagmar Traustadóttir 4, Anna María Ævarsdótt ir 3, Erna Hákonardóttir 2, Ína María Einarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2. KR-Haukar 66-57 STAÐAN Í DEILDINNI: Hamar 8 8 0 638-534 16 Keflavík 8 7 1 700-511 14 KR 8 5 3 596-506 10 Njarðvík 8 4 4 601-558 8 Haukar 8 4 4 500-558 8 Snæfell 8 2 6 485-598 4 Grindavík 8 1 7 460-549 2 Fjölnir 8 1 7 471-634 2 ÚRSLIT LEIKJA HANDBOLTI Akureyringar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1-deild karla um helgina þegar liðið vann átta marka sigur á meistaraefn- unum úr FH í Kaplakrika, 33-25. Akureyringar voru 15-13 yfir í hálfleik en fóru síðan á kostum í seinni hálfleiknum þar sem þeir náðu mest tólf marka forskoti. „Manni fannst við vera á heima- velli með þessa frábæru stuðnings- menn sem fjölmenntu á völlinn og öskruðu stuðningsmenn FH í kaf, “ sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður Akureyrar liðsins, sem varði 27 skot í leiknum og var tvímælalaust besti maður vallar- ins. „FH-ingar voru fljótir að missa haus og við vorum fljótir að nýta okkur það. Ég átti góðan leik en vörnin stóð sig frábærlega, ég get ekki tekið allan heiðurinn,“ sagði Sveinbjörn. „Menn eru líka að tala um að við séum ekkert sérstakt sóknarlið en við náum að skora 33 stig gegn FH, sem á að vera sterkt varnarlega. Við erum greinilega með gott sóknar- og varnarlið,“ segir Sveinbjörn, sem hefur spilað mjög vel í vetur. „Það er stórleikur næsta fimmtu- dag sem við þurfum að búa okkur undir. Það þýðir ekki að missa sig í trú á eigin getu heldur þarf að hafa hausinn á réttum stað og horfa áfram,“ sagði Svein- björn, sem lék með HK síð- asta vetur. „Þetta var bara arfa- lélegt hjá okkur, það er ekki flóknara en það,” sagði Einar Andri Einars son annar þjá lfara F H. „Sveinbjörn át t i stóran þátt í því með frábærum leik en við vorum ekki að ná góðum skotum. Það er hins vegar nóg eftir, við erum í úrslitakeppnis sæti eftir sjö umferðir þannig það er eng- inn skjálfti í hópnum. Við þurfum bara að spila betur og þá kemur þetta. Það þarf að ná meira út úr þessum strák- um,“ sagði Einar en FH er í 4. sæti deildarinnar sex stigum á eftir toppliði Akureyrar en tveim- ur stigum á undan Haukum sem eru í 5. sætinu. - kpt, óój Akureyri vann átta marka sigur á FH í Kaplakrika á laugardaginn og er áfram með fullt hús í N1-deildinni: Sveinbjörn í stuði í sjöunda sigrinum í röð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.