Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 12

Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 12
Stjórn GR bauð borgarstjóm Reykjavíkur og embættismönn- um til árlegs golfmóts í Grafar- holtið í september. Mæting í mótið var góð, þrátt fyrir að veðurguðir hefðu tekið að sér stjóm þess líkt og á fjórða degi í meistaramóti GR. Sökum of- stopaveðurs og grenjandi rigning- ar, vom einungis leiknar 9 holur í stað 12. Sökum breyttra for- gjafarreglna í mótinu, gekk kjömum fulltrúum borgarstjómar nú mun betur en embættismönn- unum. Úrslit urðu þau að Ríó Tríó stórsöngvarinn og framsóknar- kratinn Helgi Pétursson (sá sem vill golfvöll í Viðey) og Jón Pétur Jónsson, formaður kappleikja- nefndar og stórskytta úr Val sigruðu með miklum glæsibrag. Þess skal sérstaklega geta að þetta er eina mótið þar sem JPJ sigraði á sl. leiktímabili og því næsta ljóst að sigurinn var vask- legri frammistöðu Helga Pé að þakka. Þorsteinn Hallgrímsson og Helga Jónsdóttir borgarritari (systir formannsins) urðu í öðm sæti og Öm Sölvi Halldórsson og -- Kristín Einarsdóttir, miðborgar- stjóri lentu í því þriðja. Bragi Agnarsson stórmatreiðslumaður og Hörður veitingamaður sáu svo um veislu að loknu móti. \ 12 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.