Kylfingur - 01.05.2001, Blaðsíða 13

Kylfingur - 01.05.2001, Blaðsíða 13
Varðan er víðtæk fjármálaþjónusta þar sem þú færð persónulega og sveigjanlega þjónustu á öllum sviðum. í Vörðunni færð þú greiðslu- þjónustu sem losar þig við óþarfa biðraðir og gluggapóst á meðan þú nýtur þess öryggis að hafa öll fjármálin á einum stað. Vörðufélagar eru traustir viðskiptavinir og eiga því kost á fjölbreyttum lánamöguleikum. Auk fjölbreyttra tilboða og fríðinda færð þú gullkreditkort og gulldebetkort sem tryggja þér þjónustu um allan heim og veita m.a. punkta hjá Vildarklúbbi Flugleiða. Nýttu þér einstaka þjónustu Vörðunnar og láttu bankann sjá um fjármálin. Varöan er alvöru þjónusta fyrir alvöru fólk. Þjónustuver 560 6000 Opiö frá 8 til 19 Landsbankinn Betri banki

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.