Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 14

Kylfingur - 01.05.2001, Qupperneq 14
Líkt og síðustu ár þá hófst starfsemi kvenna í GR á hinum vikulegum púttkvöld- um. Púttkvöldin hófust um miðjan janúar og vom haldin vikulega fram í mars- lok. Sérstaklega var gaman að sjá hve margar nýjar konur létu sjá sig. Vetrarstarfseminni lauk síðan með vorfagnaðinum sem var haldinn í Grafarholti þann 23. mars. Veislustjóri kvöldsins var Kristín Magnúsdóttir og stóð hún sig með prýði. Boðið var upp á glæsilegar veitingar að hætti Harðar og vegleg skemmtiatriði. Púttmeistumm vetrarins voru einnig veitt verðlaun, en þcir vom: 1. sæti Ardís Erlendsdóttir, 2. sæti Ása Ásgrímsdóttir og í 3. sæti vom jafnar þær Dóra Guð- leifsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir. sem ætla að leika í kvennatímunum á miðvikudögum vevða að skrá sigfyvir **■ kl. 12 þann sama daa. Farið verður í vorferðina þann 12. maí næstkomandi að Hellu. Við von- umst eftir að sem flestar komi með okkur í ferðina. Eins og undanfarin sumur verða fastir rástímar á miðviku- dögum milli kl. 17 og 18 og verða þeir til skiptis í Grafarholti og á Korpúlfstöðum. Konur geta skráð sig í þessa tíma á skrifstofu klúbbsins frá kl. 9 til 12 á miðvikudögum. Viljum við svo minna á kvennamótin í sumar hjá GR en meðal móta eru Art-Hún og ÍBR bikarinn. Kvennanefnd 2001 er þannig skipuð: Hólmfríður G. Kristinsdóttir formaður, Ardís Erlendsdóttir, Ása Ásgrímsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Tinna Kristín Snæland. Að lokum vonumst við eftir að sumarið verði sem best svo við getum átt gott golfsumar. Með golfk\’eðju, Kvennanefnd GR. f Fvá kvenna x 14 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.