Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 11

Kylfingur - 01.05.2006, Blaðsíða 11
 Afhverju varð golfið fyrir valinu? Ég bjó í Grafarholtinu, við hliðina á vellinum í töluverðan tíma, án þess í rauninni að vita af honum. Ég man eftir mér fjögurra ára í göngutúr með mömmu, allt í einu vorum við komnar á grænar grundir innan um móa og mela. Ég man að ég spurði mömmu hvað þetta væri, mér fannst þetta allt saman afar skrýtið, hún sagði mér að hérna spilaði fólk golf. Golf hvað er það sagði ég, mamma hafði ekki skýr svör. Sjö árum síðar var mér boðið að gerast kylfusveinn á Evrópu- meistaramóti unglinga í Grafarholti fyrir góðan pening.© Ég dró fyrir danskan strák sem ég man ekki hvað hét en hann var ekki glaðlyndur. Peter Salmon var kylfusveinn í sama holli og ég. Hann var voðalega góður við mig og sá til þess að ég fremdi ekki nein afglöp í starfi.© Ég man að mér fannst boltamir hrikalega flottir, háglansandi Slazenger-boltar með svörtum ketti og innpakkaðir í bréf. Arið 1982 var ég stundum að skottast í kringum stóra bróður sem hafði fengið vinnu í golfversluninni. Sólveig Þorsteinsdóttir Islandsmeistari kvenna tók eftir mér enda stelpur álíka sjaldséð- ar á golfvellinum og hvítir hrafnar í þá daga. Hún var að leita sér að kylfusveini fyrir meistaramót klúbbsins, ég varð náttúrlega upp með mér og tók að mér starfið. Sólveig landaði titlinum eft- ir harða baráttu við Steinunni Sæmundsdóttur og Asgerði Sverr- isdóttur og ég fékk forláta Golden goose pútter að launum. Ég byrjaði svo ekki að æfa fyrr en haustið eftir, en sumarið 1983 fékk ég vinnu á æfingasvæðinu við að tína bolta (engar boltatínsluvélar í þá daga). Ég keypti mér hálft Mc Gregor sett hjá John Nolan og byrjaði að æfa í júlí. Ég tók þátt í septembermóti drengja og lenti í 3. sæti með for- gjöf. Eftir það gerðist ég ólæknandi golfsjúklingur. Fyrirmynd í lífinu? Mamma mín var ótrúleg manneskja og ég er ennþá að reyna að átta mig á því hvað ég afrekaði í fyri i lífum til að verðskulda hana. Hún var mín stoð og stytta í öllu. Þegar ég eignaðist stelp- umar mínar gerði hún mér kleyft að sinna golfinu sem landsliðs- KYLFINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.