Kylfingur - 01.05.2006, Side 39

Kylfingur - 01.05.2006, Side 39
ÍPll H ; Að koma boltanum yfir Baksveiflan: Hér sést hvernig mjöðmum og öxlum er snúið, hendurnar fara ekki mjög langt aftur, þetta er gert til að hægt sé að slá ákveðið í boltann án þess að hann fari of langt. Munið að mikilvægt er að halda jafnvægi. Kylfan vísar nánast beint upp í loftið. Þyngdin færist yfir til hægri. KYLFINGUR 35 Staðan: Þyngdin er sett meira í vinstri fót en hægri, mörgum finnst legt að opna stöðuna aðeins líka. Mikilvægt er að finna sér lega stöðu, hendur eru aðeins fyrir framan boltann. Einnig smekksatriði hvort kylfingar noti hanskann eða ekki. M kylfingum finnst að þeir fái betri tilfinningu fyrir högginu h lausir. mmm

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.