Kylfingur - 01.05.2006, Side 51

Kylfingur - 01.05.2006, Side 51
HELSTU AFREK 2005 V nglingaflokkur 12-13 ára flokkur stráka: Islandsmeistari í holukeppni: Guðmundur Agúst Kristjánsson. íslandsmeistari í höggleik: Guðmundur Agúst Kristjánsson. Stigameistari á KB Bankamótaröðinni: Guðmundur Agúst Kristjánsson. 12-13 ára flokkur stelpna: íslandsmeistari í höggleik: Berglind Björnsdóttir. 3. sæti í Islandsmóti í höggleik: Olafía Þórunn Kristinsdóttir. 2. sæti í Islandsmóti í holukeppni: Olafía Þórunn Kristinsdóttir. 3. sæti í Islandsmóti í holukeppni: Berglind Björnsdóttir. 2. sæti á KB Bankamótaröðinni: Berglind Björnsdóttir. 3. sæti á KB Bankamótaröðinni: Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. 14-15 ára drengir: Islandsmeistari í holukeppni: Axel Asgeirsson. 3. sæti í Islandsmóti í holukeppni: Pétur Freyr Pétursson. 2. sæti í Islandsmóti í höggleik: Pétur Freyr Pétursson. Pétur Freyr Pétursson sigraði á tveim- ur mótum á KB Bankamótaröðinni (GS og GO). íslandsmeistarar í sveitakeppni 15 ára og yngri drengja: Pétur Freyr Pétursson, Axel Asgeirsson, Guðmundur Agúst Krist- jánsson, Heimir Þór Morthens og Þórður Axel Þórisson. Pétur Fri’yr Stigameistari á KB B ankamótaröðinni: Pétur Freyr Pétursson. 3. sæti á KB Banka- mótaröðinni: Axel Asgeirsson. 14-15 ára telpur: 3. sæti í íslandsmóti í holukeppni: Túma Arinbjarnardóttir. sjyurt svarað Nafn? Friðgeir ÓIi Sverrir Guðnason Aldur? 55 ára GR síðan? 1987 Forgjöf? 4,3 Slæsari eða húkkari? Frekar húkkari Sullari eða þrípúttari? Vann liðakeppnina í púttmóta- röðinni á Korpu í vetur St. Andrews eða Augusta National? Augusta Mational Erfiðasta höggið í golfi? 30-40 metra högg á hörðum velli Uppáhaldsbraut á völlum GR? 12. brautin í Grafarholtinu Uppáhaldsvöllur? Grafarholtið Skemmtilegasti kylfingurinn? Bjöggi Þorsteins Draumahollið? Að spila með góðum vinum. Markmið í golfinu? Að ná aftur í landslið öldunga Holl ráð fyrir golfið? Vera rólegur Ertu í golfklíku og ef svo er, hver er hún? GR klíkan stofnuð um áramótin 1987 Ég held með? Fram Að vera í GR er? Æðislegt. KYLFINGUR 47

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.