Kylfingur - 01.05.2006, Qupperneq 52

Kylfingur - 01.05.2006, Qupperneq 52
t* JL ANNATA ÖFLUGIR í UPPLÝSINGATÆKNI Hefur þú heyrt um fyrirtæki í upplýsingatækni sem hagar skipulagi sínu alfarið að þörfum þínum? Hefur þú heyrt um þjónustuaðila sem án óþarfa yfirbyggingar miðar vinnuferli og eigin upplýsingakerfi að þörfum einstakra viðskiptavina og einstökum verkefnum? Hefur þú heyrt um Annata? Viðskipti okkar vaxa fyrst og fremst á grundvelli orðsporsins. Þess vegna höfum við vaxið að meðaltali um 40% árlega síðustu þrjú ár. Um 100 stór og meðalstór íslensk fyrirtæki geta borið vitni um þjónustu okkar. Við styðjum alþjóðleg íslensk fyrirtæki í útrás þeirra á erlenda markaði og veitum ráðgjöf í upplýsingatækni og þjónustu við upplýsingakerfi víða um Evrópu og í Bandaríkjunum. Hjá Annata starfa sérfræðingar í upplýsingatækni og rekstri fyrirtækja. Meginmarkmið okkar er að stuðla að hagnýtingu upplýsingatækninnar í rekstri hjá viðskiptavinum okkar. Við búum yfir mikilli reynslu og þekkingu á vinnuferlum í flestum iðn- greinum og höfum reynslu af innleiðingu og þjónustu hugbúnaðarlausna hjá breiðum hópi fyrirtækja. Hvort sem fyrirtæki þitt starfar í innflutningi eða útflutningi, framleiðslu, verslun eða þjónustu er Annata öflugur liðsmaður í upplýsingatækni. Ef fyrir dyrum stendur að endurnýja viðskiptaupplýsingakerfið bjóðum við Microsoft Dynamics AX (Axapta). Við höfum yfir að ráða öflugum hópi Axapta sérfræðinga sem tilbúnir eru til verkefna hérlendis sem erlendis. Við höfum djúpa þekkingu á staðlavirkni kerfisins og nýtum okkur sveigjanleika þess til að mæta ólíkum kröfum viðskiptavina okkar. Sérfræðingar okkar eru vottaðir af framleiðanda kerfisins og við fullyrðum að þú finnur tæpast öflugra teymi hérlendis eða erlendis. Annata Analytics greiningar- og skýrslulausnir okkar eru í notkun hjá tugum viðskiptavina hérlendis, í Evrópu og Bandaríkjunum. Staðlaðar lausnir okkar til greiningar á fjárhag, sölu, birgðum og viðskiptavinum auk annara viðfangsefna gefa samtímis möguleika á yfirsýn og ítarlegri greiningu á undirliggjandi orsakavöldum. Ef fyrir dyrum stendur að byggja upp nýtt og öflugra umhverfi til skýrslugerðar og rekstrargreiningar bjóðum við staðlaðar og sveigjanlegar viðbætur við Cognos Bl og Microsoft Analysis Services eða MS-OLAP. Til áætlunargerðar bjóðum við Annnata ValuePlan - Trade til söluáætlunargerðar og Annata ValuePlan - Finance til fjárhags- áætlunargerðar. AVP - Trade er i notkun hjá fjölmörgum vörudrifnum fyrirtækjum, s.s. heildsölum og framleiðslufyrirtækjum og AVP - Finance hefur rutt sér til rúms sem hagkvæmur valkostur við mun dýrari áætlunarkerfi á markaðnum. Innleiðingartími AVP Trade Et Finance er venjulega mældur í dögum eða fáum vikum og skilar því kaupendum afrakstri á örskömmum tima. Við bjóðum upp á sérþekkingu á sviði gagnagrunna og gagnavöruhúsa og jafnframt bjóðum við fram ráðgjöf á sviði SharePoint Services og Portal lausna. Við erum í því sambandi vottaðir á sviði Data Management Solutions og Information Worker Solutions hjá Microsoft. Við höfum mikla reynslu af framkvæmd stefnumótunar í upplýsingatækni og höfum áunnið okkur gott orðspor í því sambandi hjá fyrirtækjum hérlendis. Hefur þú heyrt um Annata? Ef ekki settu þig þá í samband við okkur í síma 568 4200 eða sendu tölvupóst á netfangið info@annata.is. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.annata.is. hugbúnaður | ráðgjöf annaca Mörkinni 4 • 108 Reykjavík • Sími 568 4200 • Fax 568 4201 • info@annata.is ■ www.annata.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.