Kylfingur - 01.05.2006, Síða 56

Kylfingur - 01.05.2006, Síða 56
Nafn? Sigurbjörn Svavarsson Aldur? 56 í GR síðan? Fyrst 1979, settur þá í ungbamastraff, en byrj- aði aftur 1994 Forgjöf? 13,9 Slæsari eða húkkari? Endalaus barátta við slœsið Sullari eða þrípúttari? Mitt á milli, - tvípúttari að meðaltali St. Andrews eða Augusta National? Hvorugt ennþá, það verður Meklia-ferðin Erfiðasta höggið í golfi? Að tryggja í 1 o metra pútti á erfiðri hallandi flöt Uppáhaldsbraut á völlum GR? Fjórða brautin í Grafarholti, alltaf sjéns á fugli Uppáhaldsvöllur? Grafarholt í júlí, vel gróinn, allar gerðir af brautum Skemmtilegasti kylfingurinn? Ég að spila með sjálfum mér Draumahollið? Allir skemmtileg- ir golfarar, þeir leiðinlegu í einhverju öðru holli Markmið í golfinu? Dreymir enn um að þegar ég fór niður í 10,1 í forgjöf, kemst þangað aftur ef ég losna við slœsið!! Holl ráð fyrir golfið? Njóttu þess Ertu í golfklíku og ef svo er, hver er hún? Golfdeild AGGF Ég held með? Öllum golfurum, golfíþróttin gefur fólki fœri á að stunda hana til gamals- aldurs Að vera í GR er? Gott, frábœrir vellir, mikill metnaður hjá stjórn og ég óska þeim og öll- um golfurum til hamingju með Bása. Eftir tveggja ára nám í grasvallarfræð- um í Skotlandi og með dálitla skuld á bakinu fannst mörgum orðið tímabært að fara að koma sér heim og fara að vinna og reyna að nýta þessa menntun. En þá datt upp í hendurnar á mér tækifæri sem ekki var hægt að sleppa þannig að ég hringdi heim og sagði frá því að ég ætlaði að fara til Bandaríkj- anna og læra meira og vinna aðeins með því sem hluti af menntuninni. Eg er núna staddur í bæ sem heitir Dalton í Minnesota fylki, um það bil eins klukkutíma fjarlægð ífá Fargo og um tveggja og hálfstíma fjarlægð frá Minnea- polis, hér er ég að vinna ásamt öðmm ís- lendingi sem heitir Sölvi Pétursson. Við erum í prógrammi sem er stutt af véla- framleiðandanum Toro og er séð um af fyrirtæki sem heitir Communicating for Agriculture. Þetta prógram er þrískipt, fyrst verðum við hér í Minnesota síðan verður haldið til suðurs til Flórída eða Kalífomíu og þegar þeim kafla er lokið er svo sest á skólabekk í einum virtasta gras- vallafræðiskóla í heimi sem heitir Penn- sylvanía State University, en hann er stað- settur mitt á milli Ffladelfíu og Pittsburg. Þetta er einnig einn stærsti háskólinn í Bandaríkjunum og er mér sagt að það búi um 80.000 manns inni á háskólasvæðinu, einnig fannst mér mikið til þess koma að fótboltavöllur skólaliðsins tekur hvorki meira né minna en 105.000 manns í sæti. Golfvöllurinn sem við emm að vinna á núna er bara lítill níu holu völlur sem heit- ir Stalker Lake og fengum við að vita það við komuna að við myndum eiginlega sjá um völlinn, en við tókum því svona nokk- uð létt maður veit aldrei hvað maður á að búast við. Því hefur það komið mikið á óvart hversu mikið við ráðum rekstrinum sjálfir fyrir utan að við höfum ráðgjafa sem kemur einu sinni í viku og kannar stöðuna á okkur, þetta er partur af þjálfun til stjómunar seinna meir. Þegar við för- um svo suður á bóginn verðum við á ein- hverjum stærri velli og fáum þá lítið að stjóma en læmm þar af leiðandi meira. Veðrið héma hefur verið alveg ótrúlega gott undanfama daga og finnst manni al- veg nóg um í öllum þessum hita en þetta á víst eftir að versna til muna þar sem venjulegur hiti hér um miðjan ágúst er um 35 °C og mikill raki þannig að maður von- ast bara til að lifa það af. Ég vona að þið eigið öll gott golfsumar bæði í golfi og veðri. Með GR kveðju Hólmar Freyr Christiansson. 52 KYLFINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.