Kylfingur - 01.05.2006, Side 59

Kylfingur - 01.05.2006, Side 59
Til hamm {%£svarað Nafn? Rúnar Guðmundsson Aldur? 45 í GR síðan? 1988 Forgjöf? 5,5 Slæsari eða húkkari? „Slæsari“ annars nokkuð beinn Sullari eða þrípúttari? Þrípúttari St. Andrews eða Augusta National? St. Andrews Erfiðasta höggið í golfi? 20-40 metra högg úr glompu/sandgryfju (bunker) miðað við að komast að stöng Uppáhaldsbraut á völlum GR? 15. í Grafarholti og 12. á Korpunni (og 1. á báðum völlum þegar hringur hefst) Uppáhaldsvöllur? Grafarholt Skemmtilegasti kylfingurinn? Tiger Woods Draumahollið? Tiger Woods, Retief Goosen, Phil Michelson, Emie Els Markmið í golfinu? Lækka forgjöfina og spila samkvæmt henni, það krefst ástundunar þ.á m. hreyfingar Holl ráð fyrir golfið? Þekkja reglumar og fara eftir þeim, æfa og sýna öðmm golfurum virðingu t.d. flýta leik Ertu í golfklíku og ef svo er, hver er hún? „Klíka“ er e.t.v. ekki réttnefni en við emm nokkrir felagar sem spilum stundum saman og höfum myndað lið sem nefnt var „Woodsarar" Ég held með? Retief Goosen og Tiger Woods (og vitaskuld Liverpool) Að vera í GR er? Góður kostur, frábær íþrótt, keppni, félagsskapur og fyrirmyndar vellir þ.á m. vinavellir. i m- • -v KYLFINGUR 55

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.