Kylfingur - 01.05.2006, Side 73

Kylfingur - 01.05.2006, Side 73
 aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur 23. nóvember 2005 Korpa: • Flötin á þriðju braut var endurmótuð með tilliti til þess að holan er nú par 3 og jafnframt vom þar gerðai' 2 nýjar glompur og ein endurgerð • Viðgerð á tjöm á 11. braut á Korpu. • Vökvunarkerfi sett í tvær flatir á Korpu • Bætt við 18 boltaþvottavélum og ruslafötum á völlum klúbbsins. Sett á Litla völlinn og nokkra rauða teiga. • Settir gervigrasteigai' við allar brautir Litla vallai'ins og komið upp vökvun- arkerfi. • Fyrsta flöt Litla vallar endurgerð. Formaður vallamefndar var Stefán Gunn- arsson en með honum í nefndinni vom Gísli G. Hall, Guðmundur Pálmi Krist- insson og Gestur Jónsson. Vélakaup Keyptar vom vélar fyrir 19,5 mkr., en seldar á móti vélar fyrir 2.0 mkr. Afrek Klúbbmeistari karla varð Olafur Már Sigurðsson. Klúbbmeistari kvenna varð Ragnhild- ur Sigurðardóttir. Sigui-vegarar í GR open voru Gesmr Gunnarsson og Jón Guðmundsson úr GKG. Arangur okkar afreksfólks á þessu ári var mjög góður. Ragnhildur Sigurðardóttir varð ís- landsmeistari kvenna í höggleik og holu- keppni. Fiún varð stigameistari á Toyota- mótaröðinni. Hún reyndi fyrir sér á inn- tökumóti fyrir evrópsku mótaröðina, þrið- ja árið í röð, en komst því miður ekki áfram. Kvennasveit GR, skipuð Önnu Lísu Jóhannsdóttur, Hönnu Lilju Sigurðardótt- KYLFINCUR 69

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.