Kylfingur - 01.05.2006, Síða 83

Kylfingur - 01.05.2006, Síða 83
því þegar að félagar mættu ekki í prýðis- tíma en það væri ansi algengt. Honum var svarað að reynt væri að fylgjast með þessu en erfitt væri við að eiga. Olafur Jónsson þakkaði fráfarandi stjórn fyrir frábæra stjórn og fagleg vinnubrögð. Flóki Pálsson spurði hvort stígurinn á milli 4. og 8. flatar orsakaði meiri hættu en hann var upplýstur um að blint högg yrði af 9. teig. Hann spurðist fyrir um breytingar á Koipunni í 27 holur og hvort Korpan yrði áfram keppnisvöllur. Margeir svaraði því játandi að hún yrði áfram frábær keppnis- völlur. Margeir fór yfir fyrirhugaða breyt- ingu á vellinum. Steinar Skarphéðinsson spurðist fyrir um hvort hægt væri að breyta legu þeim hluta vallarins á Korpunni sem lægi með- fram sjónum, þannig að hægt væri að enda nær klúbbhúsinu. Gestur svaraði að engin leið væri að breyta þessu vegna legu vallarsins og þess lands sem klúbb- urinn hefði til umráða. Sveinn Snorri þakkaði fyrir Básana. Hann spurðist fyrir um hvort fyrirhugað væri að bæta inniaðstöðu fyrir stutta spil- ið og púttin. Gestur sagði að aðstaðan væri fátækleg á Korpunni og ekki væri gert ráð fyrir að bæta úr henni alveg á næstunni. Hefur þó komið til tals en eng- ar ákvarðanir teknar þar um. Öm Ingólfsson spurðist fyrir um golf- bfla. Golfbflar væru margir og þeim færi fjölgandi. Hann taldi að ekki væri nægj- anlega skýrar línur og reglur um hvar þeir mættu fara. Setja þyrfti upp merki og leið- beiningar. Margeir upplýsti að unnið væri að stefnu um vallarumhirðu (course poli- cy) sem stefnt væri að leggja fyrir vallar- nefndina. Slíkar leiðbeiningar kæmu fram þar. Hannes Ríkharðsson spurðist fyrir um hvort auka ætti skógrækt við völlinn sér- staklega hekk í kringum teiga. Gestur taldi að fara ætti varlega í þessum efnum, halda einkennum vallarins óbreyttum og vemda holtið. Reynir Ragnarsson saknaði þess að engar umræður hefðu orðið um tillögur urn skipulag og starfshætti golfklúbbsins sem var kynnt fyrr um kvöldið. Hann vildi minna á að klúbburinn væri íþrótta- félag og taldi að þessi tillaga ýtti stoðum undir það. Hann hafði áhyggjur að gert væri ráð fyrir lækkun í áætlun á liðnum bama- og unglingastarfi sem honum þótti miður. Þakkaði svo fyrir góðan fund. Gestur upplýsti að árið sem væri að líða væri óvenjulegt hvað varðar bama- og unglingastarf og umfang þess. Óvenju- lega miklum fjármunum, sem söfnuðust á herrakvöldi, var ráðstafað til utanlands- farar og voru þátttakendur um 30. Karl þakkaði starfsmönnum á Korp- unni fyrir vel unnin störf en benti á að það vantaði kaffiaðstöðu á vetuma. Fundarstjóri benti á að nauðsynlegt væri að halda sérstakan fund til að kynna tillögur um skipulag og starfshætti golf- klúbbsins. Gestur tók undh þessi orð. Gestur þakkaði fundarstjóra fyrir frá- bæra fundarstjóm og góðan fund. Hjörleifur Kvaran sleit fundinum kl. 23.10. Atice Cooper i Crrafarhotti Þungarokkarinn Alice Coopeji' lék golf á (irafarholtsvellinuin í fyrrasumar ásaint hljóinsveit sinni, Cooper, sem er á samningi hjá Callaway fékk Golfverslun Nevada Bob til að skipuleggja fvrirsig golfið. F.v.: Rvan Roxie, Alice Cooper, Hans Henttinen frá Nevada Bob, Haukur Örn Birgisson, Chuck Garric og Dainon Johnson. KYLFINGUR 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.