Fréttablaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 21
19. janúar 2011 MIÐVIKUDAGUR1
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
2
MYND/ÚR EINKASAFNI
Þ
að er margt undarlegt sett á diskana í Suður-
Ameríku, en ég smakkaði bara bólivískan naggrís
sem var hvarvetna grillaður lifandi fyrir framan
mann. Reyndar náði ég ekki að skilgreina ógeðs-
legt bragðið, því ég var of meðvituð um hvað í munninum
var,“ segir Katrín Helga Skúladóttir, sem í vetur gerði víð-
reist um Suður-Ameríku með æskuvinkonu sinni Andreu
Ósk Gunnarsdóttir. Katrín Helga er flugmælt á spænsku
eftir ár sem skiptinemi í Argentínu, en þær Andrea Ósk
höfðu fyrir margt löngu ákveðið að leggjast í ferðalög
eftir stúdentspróf. Fyrsta kastið varð Katrín Helga samt
að strjúka á sér magann ef hún varð svöng þar sem mál-
leysið var algert á báða bóga hjá skiptinemafjölskyldunni.
„Sem skiptinemi ferðaðist ég lítið, en við veiðar á pírana-
fiskum sá ég að ævintýrin biðu mín ef ég færi um Suður-
Ameríku á eigin forsendum. Mannlíf og menning Búenos
Aíres kveikti líka í mér, en þar gengur fólk um syngjandi
og dansar tangó á götum úti,“ segir Katrín Helga.
Vinkonurnar Katrín Helga Skúladóttir og Andrea Ósk Gunnarsdóttir héldu á vit ævintýra Suður-Ameríku:
Á stíg dauðans
Mercedes SL600 bifreið skreytt Swarovski-kristöllum
var á meðal þess sem fyrir augu bar á bílasýningunni
Tokyo Auto Salon um helgina. Hún fer árlega fram í
Tókýó og er stærsta bílasýning í heimi þar sem yfirleitt
eru meira en 600 breyttir og sérsmíðaðir bílar til sýnis.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
· Tekur 12 Kg · Hljóðlát
· Stórt op > auðvelt að hlaða
· Sparneytin
12 kg
Þvottavél
og þurrkari
Bonito ehf. Friendtex
Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is
Opnunartími:
mánud. - föstud. kl. 11:00 - 18:00 laugard.11:00 - 16:00
ÚTSALA
ALLT AÐ 70 %
AFSLÁTTUR
Nú 3 flíkin frí
Borgar 2 og 3 flíkin fylgir frítt með
ódýrasta flíkin er frí.
BÍTIÐ
MEÐ HEIMI OG KOLLU
ALLA VIRKA DAGA KL. 6.50