Fréttablaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 19.01.2011, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 2011 3 Mikil fagnaðarlæti brutust út í herbúðum General Motors þegar rafbíllinn Chevrolet Volt var val- inn bíll ársins í Norður-Ameríku á Detroit-bílasýningunni á dögun- um. Chevrolet Volt sigraði í flokki fólksbíla á meðan nýi jeppinn frá Ford Explorer var valinn jeppi ársins. Fjölmörg blöð og tímarit vestra hafa þegar valið Chevr- olet Volt bíl ársins og er talið að útnefningarnar eigi eftir að auka sölumöguleika hans umtalsvert. Óhætt er að segja að rafbílar hafi komið almennt vel út í vali um besta bílinn í Norður-Ameríku. Ekki er nóg með að Chevrolet Volt hafi verið útnefndur fólksbíll árs- ins heldur lenti Nissan Leaf í þriðja sæti, á eftir Hyundai Sonata. roald@frettabladid.is Chevrolet Volt valinn bíll ársins Bílasýningin í Detroit fór fram á dögunum og að vanda kenndi þar ým- issa grasa. Óhætt er að segja að rafbílar hafi komið sérstaklega sterkir inn að þessu sinni þar sem þeir tróndu hátt á listum yfir bíla ársins. Mercedes Benz SLS AMG E-Cell var á meðal fjölmargra rafbíla sem voru til sýnis. Mini sýndi Mini Paceman hugmyndabíl- inn, sem er sagður leggja línurnar fyrir næstu bifreið fyrirtækisins. Tom Stephens, varastjórnarformaður hjá General Motors, var að vonum ánægður þegar hann veitti viðtöku verðlaunum fyrir bíl ársins á Bílasýningunni í Detroit. NorDiCPhoToS/AFP Bandarískir bílablaðamenn settu rafbíl- inn Nissan Leaf í þriðja sæti yfir bestu bíla ársins í Norður-Ameríku. Mengunarkröfur fyrir nýja fólksbíla og sendi- bíla sem skráðir verða hér á landi og innan evrópska efnahags- svæðisins breyttust um áramót�� ��� er leyfilegt gildi mengandi efna í ��tblæstri öku- tækjanna minna en verið hefur�� Sjá vefsíðu Umferðarstofu�� www.us.is PRÓTÍNBOMBUR! Samkvæmt skýrslu Matís er harðfiskur hollari en áður var talið. Langhollasti þorramaturinn. Fæst í Bónus H R E I N Í S L E N S K F Æ Ð U B Ó T UPPLÝSINGAR O MEIRA ÚRVAL - LÆGRA VERÐ AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM 25% AFSLÁTTUR w w w .fr ifo rm .is EINNIG ÚRVAL RAFTÆKJA Á FRÁBÆRU VERÐI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.