Fréttablaðið - 19.01.2011, Page 23

Fréttablaðið - 19.01.2011, Page 23
MIÐVIKUDAGUR 19. janúar 2011 3 Mikil fagnaðarlæti brutust út í herbúðum General Motors þegar rafbíllinn Chevrolet Volt var val- inn bíll ársins í Norður-Ameríku á Detroit-bílasýningunni á dögun- um. Chevrolet Volt sigraði í flokki fólksbíla á meðan nýi jeppinn frá Ford Explorer var valinn jeppi ársins. Fjölmörg blöð og tímarit vestra hafa þegar valið Chevr- olet Volt bíl ársins og er talið að útnefningarnar eigi eftir að auka sölumöguleika hans umtalsvert. Óhætt er að segja að rafbílar hafi komið almennt vel út í vali um besta bílinn í Norður-Ameríku. Ekki er nóg með að Chevrolet Volt hafi verið útnefndur fólksbíll árs- ins heldur lenti Nissan Leaf í þriðja sæti, á eftir Hyundai Sonata. roald@frettabladid.is Chevrolet Volt valinn bíll ársins Bílasýningin í Detroit fór fram á dögunum og að vanda kenndi þar ým- issa grasa. Óhætt er að segja að rafbílar hafi komið sérstaklega sterkir inn að þessu sinni þar sem þeir tróndu hátt á listum yfir bíla ársins. Mercedes Benz SLS AMG E-Cell var á meðal fjölmargra rafbíla sem voru til sýnis. Mini sýndi Mini Paceman hugmyndabíl- inn, sem er sagður leggja línurnar fyrir næstu bifreið fyrirtækisins. Tom Stephens, varastjórnarformaður hjá General Motors, var að vonum ánægður þegar hann veitti viðtöku verðlaunum fyrir bíl ársins á Bílasýningunni í Detroit. NorDiCPhoToS/AFP Bandarískir bílablaðamenn settu rafbíl- inn Nissan Leaf í þriðja sæti yfir bestu bíla ársins í Norður-Ameríku. Mengunarkröfur fyrir nýja fólksbíla og sendi- bíla sem skráðir verða hér á landi og innan evrópska efnahags- svæðisins breyttust um áramót�� ��� er leyfilegt gildi mengandi efna í ��tblæstri öku- tækjanna minna en verið hefur�� Sjá vefsíðu Umferðarstofu�� www.us.is PRÓTÍNBOMBUR! Samkvæmt skýrslu Matís er harðfiskur hollari en áður var talið. Langhollasti þorramaturinn. Fæst í Bónus H R E I N Í S L E N S K F Æ Ð U B Ó T UPPLÝSINGAR O MEIRA ÚRVAL - LÆGRA VERÐ AF ÖLLUM INNRÉTTINGUM 25% AFSLÁTTUR w w w .fr ifo rm .is EINNIG ÚRVAL RAFTÆKJA Á FRÁBÆRU VERÐI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.