Fréttablaðið - 29.01.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 29.01.2011, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 29. janúar 2011 3 Í smiðjunni verður unnið á óvenju- legan hátt með leir. Leir í öðru og nýju ljósi Leirsmiðja ætluð fjölskyldum verður haldin í Ásmundar- safni í dag. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson stjórnar leirsmiðju í Ásmundarsafni í dag, sem ætluð er fjölskyldum og er hún ókeypis og öllum opin. Leir hefur komið við sögu í listsköpun Haraldar; síðast á sýningunni Ný aðföng 2006- 2010 á Kjarvalsstöðum þar sem gaf að líta verk hans Blindnur, leirform með lukt augu. Undir leiðsögn Haraldar gefst þátt- takendum í smiðjunni að vinna með leir á óvenjulegan hátt. Þess má geta að smiðjan er sett upp í tengslum við tvær sýningar í Ásmundarsafni, Svefnljós, innsetningu Ráð- hildar Ingadóttur í Kúlunni og Hugsað í formum, sem sýnir endurgerða vinnustofu Ásmundar Sveinssonar. Leirsmiðjan hefst í dag klukkan 14.00. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRI FRÓÐLEIKUR Meiri Vísir. Hamraborgin í Hofi á Akureyri mun á morgun óma af söng- leikjatónlist í flutningi Alex- öndru Chernyshovu, Michaels Jóns Clarke og Risto Laur. „Við Alexandra ætlum að skemmta okkur konunglega og vonandi sjá margir sér fært að koma í Hof og skemmta sér með okkur,“ segir Michael Jón þegar hann er spurð- ur út í tónleikana í Hofi klukkan fimm á morgun með Alexöndru Chernyshovu. Þau ætla að flytja sönglög og dúetta úr helstu róm- antísku söngleikjunum frá síðustu öld, frá Oklahoma til Óperudraugs- ins. „Auðvitað erum við hálf galin að fara út í svona stórfyrirtæki en þar er jafnt á komið með okkur,“ segir Michael Jón. „Svo fáum við einn orkubolta til viðbótar í liðið með okkur, Risto Laur sem lenti nýlega á Akureyri beint frá Eist- landi. Hann er ekki bara píanóleik- ari, heldur heil hljómsveit.“ Michael Jón er þekktur fyrir flutning á söngleikjatónlist en Alexandra segir það nýja reynslu fyrir sig. „Ég hef meira verið í óperutónlistinni fram að þessu en finnst þetta mjög spennandi,“ segir hún og tekur fram að þau Michael Jón hafi sungið saman áður og þá í óperu. Söngfuglarnir eru að koma frá því að skemmta heimilisfólki Dvalarheimilisins Hlíðar þegar í þá næst. Alexandra býr á Hofsósi og hefur lagt á sig stíf ferðalög á æfingar síðustu vikur, stundum í misjöfnu veðri og erfiðri færð. „Ég keyri bara rólega ef eitthvað er að veðri en þegar svona stórviðburð- ur er í aðsigi stoppar mig ekkert,“ segir hún. - gun Rómantíkin á ferð „Auðvitað erum við hálf galin að fara út í svona stórfyrirtæki en þar er jafnt á komið með okkur,“ segir Michael Jón, hér með Alexöndru og undirleikaranum Risto Laur. Laugavegi 63 • s: 551 4422 laxdal.is MÖGNUÐ ÚTSALA ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR! Á klassískum og vönduðum kven- fatnaði frá þekktum framleiðendum Síung í 70 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.