Fréttablaðið - 25.02.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.02.2011, Blaðsíða 48
32 25. febrúar 2011 FÖSTUDAGUR Bíó ★★★★ Another Year Leikstjóri: Mike Leigh Aðalhlutverk: Jim Broadbent, Ruth Sheen, Lesley Manville, David Bradley, Peter Wight, Martin Savage, Imelda Staunton. Hjónin Tom og Gerri Hepple hafa eytt ævinni saman og nú er farið að síga á seinni hlutann hjá þeim. Efri árin fara mjúkum höndum um þau, en vinafólk þeirra er allt meira og minna þjakað af ein- manaleika og eftirsjá. Vinirnir reyna stundum á þolrif hjónanna, og þá sérstaklega vinnufélagi Gerri, hin einhleypa Mary, en hún er fimmtug kona sem á erfitt með að sætta sig við að vera ekki leng- ur tvítug. Hún rennir hýru auga til Joe, þrítugs sonar þeirra Hepple- hjóna, en háttalag hennar er stór- furðulegt og daðrið er augljóst. Another Year er nýjasta mynd breska leikstjórans Mike Leigh, en hann á að baki glæstan feril og þessi mynd mun ekki varpa nein- um skugga á hann. Löturhægt læð- ist myndin um í fyrsta gír og það eru persónurnar og samtölin sem sjá um stuðið. Hvergi er veikan blett að finna í leikarahópnum og ég geng svo langt að segja frammi- stöðu Lesley Manville þá allra bestu á síðasta ári. Það að hún hafi ekki sópað að sér verðlaunum er til marks um það að einhverjir sofi á verðinum. Hún stelur hverri ein- ustu senu sem hún kemur fram í þrátt fyrir að mótleikararnir séu allir á heimsmælikvarða. Þrátt fyrir að þau Tom og Gerri eigi að heita aðalpersónur er það ekki svo. Þau eru í raun bara límið sem heldur sögunni saman. Sagan er um vinina og vandamálin. Enda hljómar sú mynd óspennandi sem fjallar um hamingjusöm eldri hjón og ekkert meir, punktur og basta. Það er spurning hvort Leigh sé að vísa til hálfnafna þeirra, teikni- myndakattarins og músarinnar, Tom og Jerry. Að hjónin séu svo slétt og felld að þau gætu allt eins verið úr pappa, eða teiknuð á blað. Another Year spyr fleiri spurn- inga en hún svarar. Ken, drykk- felldur vinur hjónanna í mikilli yfirvigt, gæti fundið hamingjuna með Mary. Og hún gæti eflaust fundið hamingjuna með Ken. En neistann vantar. Já, og Mary finnst hann ógeðfelldur. Tom og Gerri fundu hvort annað og munu líklega lifa hamingjusöm til æviloka. Eru sumir bara einfaldlega heppnari en aðrir? Eða er hver sinnar gæfu smiður? Haukur Viðar Alfreðsson Niðurstaða: Bráðfyndin mynd um dapurlegt fólk. Sérstaklega ljúf með rauðvíni. Eldri hjón úr pappa Páll Harðarson, nýráðinn forstjóri Kauphallarinnar: - „Icesave er engin afsökun fyrir því að gera ekki neitt.“ Einræðisherra í 42 ár - Blóði drifin saga Gaddafis, leiðtoga Líbíu. Meðal annars efnis: Ekki missa af Fréttablaðinu um helgina Bera aðdáunina utan á sér - Fólk sem hefur látið húðflúra eftirlætistónlistarmennina sína á líkamann. THE MECHANIC 6, 8 og 10.10 BIG MOMMAS 3 3.40 og 5.50 JUST GO WITH IT 8 og 10.25 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 4 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 14 14 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI Nýjasta hasarmynd leikstjóra DISTURBIA og framleiðandans MICHEAL BAY. - R.C. “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD ON STAGE ON OSCAR NIGH THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED JUSTIN BIEBER-3D ótextuð 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 THE RITE kl. 8 - 10:30 THE RITE kl. 3:40 - 6:10 - 9:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 I AM NUMBER FOUR kl. 5:50 - 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 8 - 10:30 THE KING´S SPEECH kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40 THE RITE kl. 8:20 - 10:40 GEIMAPARNIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 I AM NUMBER FOUR kl. 10:30 FROM PRADA TO NADA kl. 3:40 - 5:50 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 - 8 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 4 ROKLAND kl. 8 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:10 JUSTIN BIEBER-3D ótextuð kl. 5.40 - 8 - 10.20 I AM NUMBER 4 kl. 8 og 10.30 TRUE GRIT kl. 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3DM/ ísl. Tali kl. 6 GEIMAPAR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 6 SANCTUM-3D kl. 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 JUSTIN BIEBER MOVIE kl. 5:40 - 8 THE RITE kl. 10:10 SPACE CHIMPS 2 kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:10 FRÁBÆR MYND UM LÍF JUSTIN BIEBERS, STÚTFULL AF TÓNLIST Hvernig varð saklaus strákur frá Kanada einn ástælasti tónlistarmaður í heiminum í dag ANTHONY HOPKINS SÝNIR STJÖRNULEIK Í ÞESSARI ÓGNVÆNLEGU SPENNMYND frá þeim sama og færði okkur shrek BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU MÖGNUÐ HASARSPENNUMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF! THE MECHANIC KL. 5.50 - 8 - 10.10 16 THE MECHANIC LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 HOW DO YOU KNOW KL. 5.20 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 L THE EAGLE KL. 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16 GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL HOW DO YOU KNOW KL. 8 - 10.10 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.50 - 8 L JUST GO WITH IT KL. 10.10 L SÚÐBYRÐINGUR, SAGA BÁTS KL. 6 L T.V. - KVIKMYNDIR.IS-H.H., MBL -H.V.A., FBL HOW DO YOU KNOW KL. 5.25 - 8 - 10.35 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE FIGHTER KL. 10.30 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.