Barnablaðið - 01.02.1945, Qupperneq 5
BARNABLAÐIÐ
5
Hið heyrandi eyra
„Mamma, má ég ekki fara til
kirkjunnar á sunnudaginn?“ spurði
Stína litla mönrmu sína einn sól-
bjartan sumardag. ,,Ó-nei“, svaraði
mamnra lrennar, ,,þú getur ekki
fengið að fara af því að þú átt eng-
an kjól, sem lrægt er að fara í til
kirkju.“
Stína litla hoppaði út í túnið og
fór að leika sér, en eftir litla stund
kom lrún aftur.
„Mamma," sagði hún, „er synd
að biðja Guð að gefa sér nýjan
kjól?“ '
„Nei, það lreld ég ekki,“ sagði
nranrnra, „aðeins að þú leggir það
í Guðs vald og vilja.“
Næstu daga var Stína litla ákaf-
lega glöð, — lrún hoppaði og dans-
aði af gleði. „Ég fer til kirkjunnar
og ég fæ nýjan kjól, — ég fer til
kirkjunnar, og ég fæ nýjan kjól,“
sagði hún aftur og aftur, en
nramma hennar gat ómögulega var-
izt gráti. Það var svo sorglegt,
fannst lrenni, að blessað litla barn-
ið yrði fyrir vonbrigðum, því að
ekki væri lrægt að láta hana fá nýj-
an kjól fyrir sunnudaginn. En haf-
ið þið heyrt það, að það væri ekki
alveg ómögulegt að treysta Drottni?
Ég hefi aldrei heyrt það, ég hefi
aldrei vitað neitt áreiðanlegra en
fyrirheit Drottins. — Það var heldur
ekki nærri liðin vikan, þegar kjól-
efnið konr til Stínu litlu. Það var
Vinur minn
Það var snemma morguns, ég var
nýkomin á fætur og leit yfir síður
Morgunblagsins. — Ég varð ekki
lítið hissa, þegar augu mín stað-
næmdust við þessa einföldu máls-
grein:
,,Sá er vinur þinn, sem þekkir
fín frú úr annarri sveit og sýslu
sem var á ferðalagi, hún kom. við á
bænum hennar Stínu, og dró upp
lítinn pakka. „Það var nú svona,"
sagði hún, „ég var í kaupstaðnum
að verzla, og sá þennan taubút, og
datt mér strax í hug, að það væri
hæfilegt í kjól handa Stínu litlu."
Það virtust allir verða undrandi á
svipinn nema Stína; hún varð ekki
hissa, hún átti von á þessu frá
Drottni. Hún efaðist ekki um hans
heyrandi eyra og gjafmildu föður-
hönd, og mjög hamingjusöm skoð-
aði hún kjólefnið sitt: gult silki-
rips, ákaflega fallegt. Þessi sanni at-
burður, sem ég var vottur að, hefir
oft orðið mér til trúarstyrkingar, ef
efinn um bænheyrslur hefir gert
vart við sig. Við þurfurn aldrei að
efast um að Drottinn heyri bænir;
hann vill að börnin sín komi með
allar sínar áhyggjur og allar sínar
þarfir til hans, sem börn til föðurs.
Já, dýrð sé honum fyrir traustu
fyrirheitin og bænheyrslurnar.
Guðrún Jónsdóttir.