Barnablaðið - 01.02.1945, Qupperneq 6

Barnablaðið - 01.02.1945, Qupperneq 6
6 BARNABLAÐIÐ A suðvesturströnd Normandi, eins a£ stærstu héruðum Frakklands, rísa sérkennileg granitbjörg úr ha.fi. I}au eru þekkt undir nafninu Mont St. Mikael, og heita eftir Mikael erkiengli. Fjögur hundruð feta há gnæfa þau eins og risar yfir þig eins og þú ert, og elskar þig samt“. ()! hugsaði ég, þetta eru eigin- leikar Jesú; hann er sá eini, sem gjörþekkir, já hann þekkir mig, alveg eins og ég er, og elskar mig samt. Og hann þekkir þig alveg eins og þú ert og elskar þig samt. Er nokkuð undursamlegra til? Mér finnst þetta það stærsta, sem ég hefi reynt, að vera elskuð af Jesú, vera keypt frá vansæmd og smán, myrkri og dauða fyrir dýr- mæta hjartablóðið hans, já, vera frelsað barn hans. Ó, að þú rnættir reyna hve sælt það er að eiga Jesú að vin og frels- ara. Guðrún Jónsdóttir. Fórn fiski- mannsins. Saga frá Normandie. sandströndina og liafið. Klettaborg þessi er sæbrött, en landmegin er brattinn minni, og megin nregin liggur vegurinn upp í litla þorpið, senr byggt hefir verið efst uppi á tindinum, og nrinnir helzt á hreið- ur arnarins. Efst í þorpinu gnæfir kirkja hins heilaga Mikaels eins og varðturn og sézt víða að. í þorpinu bjuggu aðallega fiski- menn, senr flestir voru kaþólskrar trúar. Vegna þess hve þorpið var afskekkt og einangrað, hafði ljós fagnaðarerindisins ekki náð að skína í hjörtum íbúanna. Vald páfatrúarinnar, nreð villikenning- um sínunr og hjátrú, réði enn nrestu. Þó var þar ein undantekn- ing. Það var ungur sjómaður, Mikael Laurent að nafni. Bjó hann nreð móður sinni í gönrlu húsi úti við ströndina. Faðir hans dó meðan Mikael var barn að aldri, en nróðir- in, er hafði látið drenginn heita eftir verndarengli þorpsins, ól hann upp eftir hinum ströngu kenning- um kajrólsku kirkjunnar. Drengur-

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.