Barnablaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 4
hvað einsamall? Mamma fór og
skimaði í allar áttir en enginn
Svenni var sjáanlegur. Lísa hlýtur
að hafa tekið hann með sér, hugs-
aði mamma. Aftur hringdi síminn
og marnrna varð að svara.
Lísa kom fljótt til baka með
mjólkina. Hún lét hana inn í búrið.
— Tókstu ekki Svenna með þér?
sagði mamma.
Nei, mamma, þú sagðir mér að
koma með hann inn í eldhús.
— Já, en ég hef ekki séð hann
allan tímann, sem þú varst í burtu.
Síminn hefur líka alltaf verið að
hringja.
— Hvar getur liann þá verið? Ég
ætla að lilaupa út og leita að hon-
um, sagði Lísa.
— Já, gerðu það, en hann hefur
ábyggilega ekki farið langt. Það eru
heldur engar hættur hér heima,
bara að hann liafi ekki farið niður
að sjó, sagði mamma og áhyggju-
svipur leið yfir andlit hennar.
Lísa var þegar komin út og leit-
aði alls staðar, sem henni gat dottið
í hug. í vagnskýlinu, smiðjunni og
jafnvel í gamla hundakofanum, en
hvergi fannst litli bróðir. Lísu
fannst stundum erfitt að gæta hans,
það reyndi á þolinmæðina. Alltaf
slapp Jörgen við að gæta hans, en
hann var nú líka sendisveinn í búð-
inni og mátti eiga frí á kvöldin.
sagði mamma. Þó að Lísa hefði
stundum orðið leið á að gæta litla
bróður, þá var það allt gleymt nú.
Nú langaði hana virkilega til að
taka hann í fang. sér og finna litlu.
36 BARNABLAÐIÐ
Lísa lcit inn í hnndakofann.
mjúku handleggina hans vefjast um
liáls sér.
— Góði Guð, láttu mig finna
hann, bað hún. Hún hljóp inn til
mömmu og sagði henni að litli
bróðir væri alveg týndur. Síðan
hljóp hún út aftur. Þá rakst hún á
] örgen. Hann var að koma heiin
að borða. Blásandi af mæði sagði
Lísa honum að litli bróðir væri
týndur. Hún var svo óðamála að
Jörgen skildi hana varla.
— O, hann skilar sér, sagði Jörg-
en rólega. Hann ratar heim aftur.
Hann er duglegri en þið haldið.
Síðan fór Jörgen inn til að borða.
En að geta verið svona rólegur,
hugsaði Lísa. Ekki get ég verið það.
Og Lísa hljóp leitandi um allt.
Henni fannst þetta vera að ein-