Barnablaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 16
GlTARGRÍ P. Að þessu sinni birtum við gítar- grip sem ganga í moll og þá fyrst A-moll. Þá er hér eitt finnskt þjóðlag, sem ákaflega margir kunna: Fjær er hann ennþá. Við þetta lag er til íslenzkur sálmur og leyfum við okkur að birta fyrsta erindið úr honum með gítargripunum. A-moll D-moll A-moll Friðvana hjarta, sem heimurinn hœðir, G C harmur og sorg þegar stærsta þig mæðir. A-moll D-moll A-moll Jesús, ]>inn Frclsari, kallar með kærleiks róm: A-molJ Kemurðu ekki senn? E-7 A-moll Kemurðu ekki senn? X XXX < > ( ) < > C-dúr 48 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.