Barnablaðið - 01.02.1979, Page 17

Barnablaðið - 01.02.1979, Page 17
HIMNIOG JORÐU Guð talaði við okkur. Reyndu nú að skrifa á auðu línuna orðið úr Biblíusögunni þannig að setningin verði rétt. A. FólkGuðsvarí___________í Egyptalandi. B. Þaó bað til Guðs um____ C. Móse sagði Faraó_______að Guó vildi að hann leyfði fólki sínu að yfirgefa landió. Ð. En________________Faraó ekki gera. E. Þá________________10 kraftaverk og undur til að refsa Faraó. F. Kraftaverkin sýndu aó__er sá sem ríkir yfir öllum hlutum. G. Hann lét vötn Egyptalands verða að_____ H. Hann lét milljónir af________hrjá Egyptaland. I. Hann breytti dufti jarðarinnar í_______ í. Aórir refsidómarsem Guð sendi voru ______,___________________ J. Þá vissi Faraó að____________ræður yfir öllum hlutum á himni og jörðu. K. Hann hlýddi Guói og leyfói fólkinu að__________________Egyptaland. Lestu Biblíuorðin fyrir neðan og svaraðu svo þessum spurningum: 1. Hver er voldugur konungur?_________________________________________ 2. Hvaó ríkir hann yfir miklu af jörðunni? ___________________________ BIBLÍUORÐIN: Því að Drottinn ... er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jörðinni. Sálmur 47. 2.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.