Barnablaðið - 01.02.1989, Page 3

Barnablaðið - 01.02.1989, Page 3
BARNABLAÐID 3 Hvað vantar? Af hverju er maðurinn á myndinni svona súr á svipinn þó svo að hann sé í sumarfíi? Jú, þó að undarlegt megi virðast þá hefur hann fengið of mikla sól svo að nú er hann leiður yfir að hafa gleymt ákveðnum hlut í kjallaranum heima hjá sér. Getur þú fundið út hvað það er sem hann hefur gleymt, og á hvaða mynd hluturinn er? ■g puAiu e u^imog :usnen Grípið þjófinn! Fangi strauk úr fangelsinu, og er nú eftirlýstur. kannski getur þú hjálpað lögreglunni að fanga þjóf- inn. Á myndinni sérð þú bæði tóma fangageymslu og þjófinn sem strauk. Ef þú setur nefbroddinn á stjörnuna á miðri myndinni og hef- ur bæði augun opin, sérð þú að fanginn er aftur kominn bak við lás og slá. Vissir þú að Biblían segir okkur að við eigum að heimsækja fang- ana í fangelsinu.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.