Barnablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 18

Barnablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 18
14 BARNABLAÐID L 1. Setjiö 11 af vatni í pott. 2. Takið hýöiö af kartöflunum. 3. Saxið allt grænmetiö niöur í litla bita. 4. Setjið súputeningana í pottinn. 5. Sjóðiö í 10 mínútur. Maöur kom hlaupandi inn í járnvöru- verslun og sagði: — Láttu mig fátíu músagildrur. Flýttu þér! — Viltu litlu eöa stóru geröina? Kennarinn: — Getur þú sagt mér eitt- — Læknirinn segir aö ég líði af minn- _ Alveg sama, flýttu þér, ég þarf aö hvað um hina miklu vísindamenn át- isleysi. Spéhornið ná strætó. jándu aldarinnar? En hvaö það var leiðinlegt. Getur — Því miður, en svo stórar eigum viö Nemandi: - Já, þeir eru allir dánir. þú lánað mér þúsundkall? víst ekki til.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.