Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 3
göngu. það kernst luglingr á allan kristindciminu, þegar þessi skoðan er ofan á. Allt, sem guðs orð býðr manninum, verðr H líka að þungu og óþægilegu oki; allt það, sem leggja þarf í sölurnar fyrir kirkju drottins, að leiðinlegum álögum, sem mönn- Um finnst þeir ekki geta risið xindir. þessi skoðan þarf að breytast bvervetna í söfnuðum vorum, þar sem lnin á heima. Og fólk utan safnaðanna þarf að fá augun opin fyrir því, að með kristindóminum só manni vcittr hinn dýrmætasti réttr, að menn grœði svo óendanlega mikið við að ganga frelsaranum á hönd, að með því að trúa á Jesúm Krist geti menn verið sælir og hólpnir í iífi og dauða. þegar lifandi sannfæring er ríkjandi í hjörtum manna fyrir þessu, þá geta Qienn ekki annað en gengið í kristinn söfnuð, og þá vex þeim, sein í söfnuðunum standa, ekki líkt því eins í augum og mi; hve mikið þarf að leggja í sölurnar fyrir kirkju sina. Okið verðr inndælt og byrðin létt. S Á L M A B Ó KI iV N í'./ A . (Framhald.) það eru þannig samtals 125 sálmar í liinni nýju bók, sein jafnframt má syngja á eldri bókina. það er tiltölulega lítið af 6ö0 sálmuin. Er þá allt hitt nýtt ? Já, að forminu eða búningn- Qm eru allir hinir sálmarnir í bókinni nýir. Að efninu til eru 127 sálinar nýju bókarinnar auk hinna 124, sem þegar voru nefndir, einnig til í hinni eldri bók, en búningi þeirra allra hetir verið breytt til muna, og flestir þeir, sem frumorktir eru á út- lendri tungu, eru gefnir í algjörlega nýjum þýðingum, sem eins Og við mátti búast taka hinum eldri þýðingum langt fram nærri því undantekningarlaust. Sökum þess að sumir þessara sálma eru í hinni nýju þýðing með allt öðru stefjamáli lieldr en í hinni eldri þýðing, þá geta þeir í fljótu bragði virzt vera allt annað en til svarandi sálmar í liinum gamla íslen/.ka búningi þeirra. En þessi breyting á stefjamálinu er yfir höfuð ekki breyt- ing frá frumsálmunum útlendu. það eru hinar eldri íslenzku þýðendr, sem frá því haf'a vikið, en ekki hinir nýju. þessir sálmar eru þannig nú fœrðir nær hinni útlendu frummynd sinni en áðr. það er kostr. En við þessa miklu breyting, sem í raun og veru er til bóta og þeirra í íiestum tilfellum stórmik-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.