Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1886, Page 10

Sameiningin - 01.10.1886, Page 10
—122— sé dneitanlega átakanlegfc fyrir alla þá, sem vita hvílík hlessan er að vera í hans fylgd, og hve iila þeir eru farnir, þegar í Getsemane er komiS, sem án hans eru. En hið sorglegasta er þetta, að í hópi þeirra, sem berjast á nulti kristindóminum, skuli allt af vera einhverjir lærisveinar Jesxi. „Og þú líka, sonr minn“, sagði Sesar, þegar hann sá Brútus, sitt eigið uppáhald, ineðal samsærismannanna, sem þustu að honum til að ná lífi hans. Og svo varðist hann ekki framar. Hér var verið að vinna á manni, sem svift hafði hina rómversku þjóð frelsi henn- ar. Hann féll sekr þessi frægi Rómverji. En að Brúfcus skyldi vera einn meðal þeirra, sem unnu á honum, það var þó átak- anlegfc. þegar um handtöku Jesú er að rœða, þá er verið að vinna á hinum heilaga og réttláta, sem öllum býðr frelsi, og einn af hans eigin lærisveinum er með ! Opinber fjandmanna- íiokkr er enn á móti Jesú, leitast við að brjóta niðr kristna trú og kristið líf. þú, sem kallar þig kristinn, erfc þú líka þar með ? þeir kveiktu á ljósum forðurn til að sjá til við handtöku Jesii, ]iví það var nótt; þótt ekki væri niðamyrkr, þar sem þá, um páskaleytið, var fullt tungl, þá þótti þeim vissara að hafa Ijós .með sér. Hvar sem verið er að brjóta niðr ríki frelsarans, þar fást allt af einhverjir til að halda blysum vantrúarinn- ar á l.ofti og á þann háfct hjálpa til við ódáðaverkið. Slökk- við á þeim blysum, kristnir menn, en kveikið á blysum trú- arinnar, til þess að lýsa yðr og öðrum, sem eru á leiðinni fcil Getsemane. Jesús spyr : „Að hverjum leitið þér ? “ „Að Jesú frá Nazareb“ er svarið, og það var í þeim tilgangi að upp- rœta líf hans af jörðinni. „En Júdas, sem sveik hann, stóð bjá þeim“. Einn úr lærisveinahópnum þarnameð líka ! O, að eng- inn Júdas fyndist í kristni vorra safnaða ! O, að eg stœði aldrei þeim rnegin, sem Júdas stóð forðum ! I 2. lexíunni stendr frelsari vor sem ákærðr bandingi frammi fyrir Pílatusi. Hann spyr ákærendr hans að sökurn. Hatrið og óguðleikrinn eru ekki ráðalaus með að íinna sakir hjá þeim, er þau vilja hefna sín á, enda þóttþað sé heilagleikinn og sannleikr- inn sjálfr. Pílatus var œðsti fullfcrúi hins rómverslca keisara- valds í Gyðingalandi. Jesús hafði sagzt vera konungr, vildi vera konungr, var konungr, auðvitað í a.llt öðrum skilningi en jarðneskr konungr, og ]iað stóð í engu sambandi við veraldleg yfirráðyfir Gyðingalandi eðanokkru öðru landi, en Pílatus, heið-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.