Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 5
—117 haldið or í þessari bók ósnertum. þaS hefir verið gjört sér að 1,eglu, að breyta ekki pörtum þeim úr Passíusálmunum, sem ^eknir hafa verið í bókina; og fyrir það lastar víst enginn ^efndina. Af hverju hefir þessari reglu verið slegið fastri ? Ef- laust ekki að eins af því að Hallgrímr Pótrsson beiðist þess í for- lllála fyrir þessu fram úr skaranda sálmaverki, að menn „fœri eigi 11 r lagi, né sínum orðum um breyti, hvar þeir sjá orði drott- ms og kristilegri meining ei á móti“, heldr eins mikið af því, að aienn hafa fundið, að öll slík rit eins og þetta fræga verk ætti friðhelg að vera. Ef einhver gamall sálmr, frumorktr á íslcnzku, ei' eins ágætr og hefir fengið eins mikla helgi í hugum manna ems og það, sem bezt er eftir Hallgrím Pétrsson, hví skyldi það þá ekki líka látið standa óhaggað. En þessa hefir hin hátt virta sálmabókarnefnd ekki alls staöar gætt. það er einn íslenzkr s.aliujr, sem ekki stendr beztu sálmum Hallgríms neitt á baki. það er sálmrinn: „Heyr mín hljóð“, og þennan sálm átti nefndin að láta með öllu ósnertan. En það hefir liún því miðr ekki gjört- 'lg vér leyfum oss að segja, að hxin hafi beinlínis skemmt þenn- án sálm með þeim breytingum, sem hún hefir við hann gjört það sýnist þar ekki hafa verið hugsað- um annað en að taka lnirtu smávegis rímgalla, en hinu gleymt, að láta hinn brennanda kristindómsanda ekki dofna, sem þó sannarlega var aðalatrið- !ð. Ef menn endilega vildu, þá gátu menn sleppt versinu; »v ond er rót“, en hitt átti að standa. Yér höfum nefnt sálm- lrm: „Mildi Jesú, eg minnist nú“, sem tekinn er inn í sálma- bókiria frá 1871 úr hugvekjusálmunum gömlu út af Gerhards hugvekjum eftir sér Sigurð Jónsson á Presthólum. Vér leyfum °ss að ganga út frá því að þó að þessi sálmr hafi ekki nema stuttan tíma staðiö í hinni almennu sálmabók íslenzku kirkjunn- ar, þá hafi hann fest sig í margra hjörtum, ekki sízt fyrir þá sök að hann mun hafa verið mörgum af eldra fólki voru kunn- Ugr 0g kær áðr en hann komst inn í hinn opinbera íslenzka kirk jusöng. í nýju sálmabókinni er þennan ágæta sálm að finna undir nr. 2ö7, þó stýttan um eitt vers frá því í hinni sálma- hókinni, og í nýrri mynd frá hendi séra Helga Hálfdanarson- nr, sein, er meistari í því að velja útlenda sálma og koma þeim 1 laglegan íslenzkan búning handa kirkju þjóðar vorrar. Frá- gangr hans á þessum sálmi er líka með öllu óaðfinnanlegr, og jafn- vel ágætr, en af því hann er nú orktr undir öðru lagi en áðr („Faðir vor, sem á himnum ert“ í stað: „Hver sem að' reisir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.