Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 13
—12.5— öllum veikum og vanburSa enn aS bera með þeim þeirra kross, Ert j)ú ekki veikr ? Viltu ekki aS hann létti undir þinn kross ?— A krossinn Krists var ritaö letr eftir aS hann var nesddr á liann sem sýndí, hver hinn krossfesti var. þaS geta allir lesiS orSiS k v ö 1 á þínum krossi, maSr, hver sem þú ert. En meS augum trúarinnar geta • guSs börn lesiS meira á sínum krossi; þau geta lesiS orSiS n á S. Drottinn Jesús hefir helgaS krossinn. þaS er krossinn, sem dregr mannshjartaS aS himninum meira en nokk- uS annaS. Af hverju vill Páll postuli hrósa sér ? Af engu hjá sjálfum sér nema veikleika sínum, bágindum sínum, sem er sama sem hans eigin kross. Hann gat ekki hrósaS sér af náS- inni frá Krists krossi fyr en hans eigin kross hafSi beygt hann til jarðar. Og svo segir Páll þá líka: „Vér vitum þetta, aS vor gamli maSr er meS honum krossfestr“ (Róm. 6, 6). En lifir ekki þinn gamli maSr, þú játandi [Jesú Krist, enn meS fullu lífí ? Ef svo er, þá getr þú ekki heldr hrósaS þér af Krists krossi og dauSa.— Af hinum sjö orSum, sem Jesús talaði á kross- inum, til fœrir Jóhannes aS eins þessi þrjrr: „Kona, sjá þar er sonr þinn“ og: „sjá, þar er móSir þín“, „Mig þjrrstir“ og : „þaS er fullkomnaS". HiS fyrsta, tvöfalda, orSiS á við Maríu móSur hans og Jóhannes, „lærisveininn, sem hann elskaSi“, en þaS á líka viS oss, kristna menn, og hana, er vér köllum andlega móSur vora. Sú móSir á bágt; hún er særS í hjartaS meS hverri spjóts- stungu, sem frelsarinn fær, og þær eru margar á vorri tíS. 0, aS þú vildir vera Jóhannes. þá tœkir þú þetta ávarp til þín : „sjá, þar er móSir þín“, og gjörSir svo þaS, sem þú gætir, til aS hjúkra aS henni. þegar krossinn leggst á veikt bak þitt, maSr, þá þyrstir þig eftir náS. En þyrstir þig ekki líka eftir því aS hjálpa kirkju drottins, þegar þú sér svo margt ama aS henni ? BráS- um er æfi þín á enda. 0, aS geta á dauSastundinni sagt: „þaS er fullk omnaS“. En þaS getr enginn nema sá, sem aShyllist fullnaSargjörS frelsarans áSr en dauSastundin upp rennr. LifSu þá trúaSr, til þess aS þú sért viss urn aS þú þurfír ekki aS deyja vantniaSr og vonlaus, heldr getir þá sagt eins og Jesús : ,,þaS er íullkoinnaS“, og hnegt svo höfuSiS og geflS upp andann. Menn lesi 22. sálm DavíSs í sambandi viS þessa lexíu. Vér erum í 5. lexíunni leiddir aS gröfinni drottins á hinurn mikla sunnudagsmorgni, sem allir sunnudagar kirkjuársins hafa sitt himneska sólarljós frá. Gröfin hafði veriS byrgS meS steini,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.