Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 16
—128—
vorri tíð. Að ollum líkimlum var þessi sarni Farai faðir Uonungsdótturinnar, sent
bjargaði Mósesi, ];á er hann 3 mánaða gamall lá í örkinni á Níl, og ól hann síð-
ar upp eins og hann væri sonr hennar.
■—Lítið hefir alþing Islands, það er hakliö var í sumar, átt við kirkjumál. Eina
tekjugrein einstöku presta, rammpápiska að uppruna, héfir það þó skorið niðr. f>að
eru hin svo kölluðu Maríulömb og Pétrslömb, sem menn áttu að fóðra fyrir prest-
ana í sumum prestaköllum auk hinna venjulegu ,,heytolla“. En hví ekki skera
|>á niðr líka og alla þessa ranglátu og hlœgilegu smapinkla i tekjulög kirkjunnar ?
f>egar stjórnarskráin fyrirhugaða kernst á, þá er líka ætlazt til, að öll verakl-
leg störf verði frá skilin biskupsembættinu og sérstök lög gefin út til þess nákvæm-
ar að ákveða verksvið biskupsins.
—Séra Jens Pálsson á f>ingvöllum er orðinn prestr á Utskálum, og Jóhann J>or-
steinsson kandídat orðinn prestr í Stalholti.—Séra Kjartan Jónsson í Skógurn und-
ir Eyjaljöllum hefir fengið lausn frá prestskap.—Séra Brandr Tómasson í Asum
t Skaftártungu orðinn prestr að þykkvabœjarklaustri.
íS'Skýrsla um 2. ársfund kirkjufélags vors, sem haldinn var á Garðar í Dakota
30. Júní til 2. Júlí síðastl., er til sölu hjá öllttm ársfundarfulltrúum viðsvegar 11111
söfnuði félagsins, svo og hjá útgáfunefnd ,,Sam.“ f Winnipeg, fyrir 10 cents.
í®"Útgáfunefnd ,,Sam.“ skorar vinsatnlega á þá af áskrifendunt blaðsins, sem
borgun fyrir það er ekki enn komin frá, að flýta nú borguninni sem mest, þar sent
árgangrinn er rneira en halfnaðr.
ts' Urn letð og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir ttm bústað, þágjöri hann svo vel,
að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hatts verði
sent þangað sern það á að fara.
}>f einhver kaupandi „Sam. “ f Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað
sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, þá gjöri hann svo vel, að
láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En Jeir, sem blöð sín eiga að
fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum íslenzku byggðarlögum nyrðra
eða syðra, snúi sér ! þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef
eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss.
“SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð 1' Vestrheimi
$1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemirna Str., Winnipeg,
Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd : Baldvin I.. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.),
Friðjón Friðriksson, Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson.
Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg, af Bergvin Jónssyni.