Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 8
vera frurakveðinn. Versið: „Allfc eg, Jesú, illa gjörði" er auð- sjáanlega ekki lielclr annað að efni til en hið ganila og góða vers Hall gríras Pétrssonar, niðrlag 19. passíusálmsins : „Allt hef’ eg, Jesú, illa gjört“, þótt registrið beri elcki votfc um annað en að það sé að öllu leyfci nýfct. Gainla versinu vildura vér hulda> hvað sem rímgöllura þess líðr, því oss skilst ekki betr en það hafi fengið hefðarhelgi í kristindóms-meðvifcund þjóðar vorrar* Upplýsingarnar, sem fylgja registrinu aftan við sáhnabók þessa, eru þannig ekki alveg áreiðanlegar að því er uppruna sálm- anna snertir. Eftir registrinu að dœma eru í bókinni 410 sáltnar fram- samdir á íslenzktt og 240 þýddir. Enginn útlendr liöfundr er nefndr á nafn : en alls eru 44 íslenzkir höfundar nafngreindir. þeir séra Helgi Hálfdanarson og séra Valdemar Briem eiga langmest í bókinni, svo rnikið, að hún er meira en að helmingi þeirra verk. Hinn fyr nefndi hefir orkt 211 sálnta, 06 frum- samda (eftir upplýsingum registrsins að telja) og 145 þýdda ; hinn síðar nefndi 142, 106 frumsamda og 36 þýclda. Varla ncinn af sálmum séra Helga mun léttvægr talinn verða, og margir eru þeir afbragð, og há-evangeliskr andi gengr í gegn um þá alla saman. A hinn fram úr skaranda sálm, sem hann hefir ]?ýtt úr dönsku og sem áðr var kominn í sálmakver hans frá 1873, viljum vér benda: „Hjartkæri Jesú, af hjarta eg þrái“ (,, Jesu, din söde Forening at smage“). þennan sálm ætti hvert mannsbarn að kunna. Hin lúterska kirkja er svo auðug af ágætum sálmum frá fyrri og síðari tímum, að engin iinnur kirkjudeild kemst henni þar nálægt, enda skipar Lúter sjálfr þar öndvegi eins og í svo mörgu öðru. Hinir lútersku sálmar éru yfir höfuð tniklu dýpri og hátíðlegri en kirkjuljóð reformeruðu deildanna. Oldungis eins kirkjusöngrinn lúterski eða sálmalög lútersku kirkjunnar. þegar þá sá maðr, sem er eins vel kunnugr lúterskum sálmaverkum eins o" séra Helai, velr handa lönduin síunm það, sem liann finnr bezt í þessu nœgtabúri, þá má vita, að vér höfum í þýðingum hans fengið margan dýrmætan sálm. Vér nefnum hér að eins fáeina: „Hin f'egrsta rósin er fundin", „Kirkja vors guðs er garnalt hús“; „Hve sælt hVerfc hús, er sinna meðal gesta“, „Að kveðja heim sem kristnum ber“, „Hve gott og fagrt og inndælt er“, „Æ vissir þú, sem viðjar dregr synda“, „I dag er dýrraæt tíð“, og „Hú fjöll og byggðir blunda“. (Meira í næsta nr.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.