Sameiningin - 01.10.1886, Blaðsíða 15
—127—
GySinga : „FriSr sé ineS ySr“. jieir voru enn þá vantrúaSir, og
QieSan svo stendr vantar hjartaS allt af friS. þeir höfSu heyrt,
hvað’ konurnar sögSu, en þeir þorSu ekki aS trúa því. jicir voru
á niilli vonar og ótta, hinnar gleSilegustu vonar og hins hræSi-
legasta ótta. þekkir þú ekki viSlíka sálarástand, maSr, frá sjálf-
Um þér ? Ef svo er, skilr þú vel, aS „lærisveinarnir urSu glaS-
ir, þegar þeir sáu drottin". Svo blés Jésús á lærisveinana,
veitti þeim heilagan anda og gaf þeim uni leiS vald til aS leysa
og binda syndina. þaS er hiS svo kallaSa postullega lyklavald.
MeS þetta vald áttu lærisveinarnir síSar aS ganga út í heiminn :
vald til aS boSa iSrandi sálum fyrirgefning syndanna, og vald
til aS boSa iSrunarlausum, aS syndir þeirra væri þeim ekki fyr-
irgefnar. Ef sál þín er iSrandi, þá máttu líka, hver sem þú ert,
í drottins nafni úrskurSa sjálfan þig lausan viS synd þína. En
svo lengi sem þú ert iSrunarlaus, þá sé líka synd þín bundin.
þú mátt ekki sjálfr fyrirgefa þér syndir þínar fyr en þú getr
þaS í drottins nafni, samkvæmt hans orSi.—Lærisveinarnir sögSu
Tómasi, þegar þeir hittu hann, frá því, sem fyrir þá hafSi bor-
iS. Hann þorSi ekki aS trúa þeim fremr en þeir áSr vitnisburSi
kvennanna. Svo næsta sunnudagskvöld. sá hann og þreifaSi
á og triiSi. Margir segja: „Eg get ekki trúaS“, og afsaka sig
meS því hve seinn Tómas var til aS trúa og reyndar lærisvein-
arnir yfir höfuS. Drottinn hjálpar öllum til trúar, sem í sann-
leika v i 1 j a trúa. Tómas v i 1 d i trúa, og svo kom drottinn
honum til hjálpar. ViS hinn vantrfiaSa lýS í Jerúsalem sagSi
Jesús : „En þér hafiS ekki viljaS". Svo lengi sem maSrinn
vill eklci trúa, verSr honum ekki bjargaS. En þaS aS menn vilja
ekki trúa stendr vanalega í sambandi viS þaS aS þeir vilja
elclci sjá sína synd, elska sitt eigiS ranglæti. Menn leysa þeg-
ar menn eiga aS binda, og svo getr þá eigi langaS í lausnara;
» en enginn, sem ekki langar í lausnara, getr trúaS. Getr þú
trúaS ? Viltu trúa ?
í seinasta nr.i af „Sam. “ var þess minnzt, að í mtlmíu-saíninu, sem nýlega
var fiutt þaðan er það fannst í Efra-Egypalandi, til Bulak, hafi komið firam lík-
in af þeim Rameses 2. og 3., tveimr frægum Faraó-um eða fornkonungum Egypta.
Og nú kemr áreiðanleg fregn um, að líkið af Faraó þeim, sem hét Seti hinn 1.,
sé fundið í sama safninu alveg óskaddað eins og hin. Setí þessi var faðir Ramesesar
2. og herkonungr mikill eins og hann, lét líka vinna að ymsum stórvirkjum landi sinu
lil framfara, t. a. m. þvi að grafa skipgengan skurð milli Miðjarðarhafsins eða
Nilár og Rauðahafsins—sama fyrirtreki og Lesseps hefir i stcerra stýl framkvæmt á