Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1889, Side 1

Sameiningin - 01.06.1889, Side 1
Mánaðarrit til stuffnings hirhju og hristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. hirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. % 4. árg. WINNIPEG, JÚNÍ, 1880. Nr. 4. t m i 111 t b c 13 g j a c I íi a. það má meS í'ulluin rétti segja, aS lúterska kirkjan vor Islendinga hér í landi sé stiidd á milli tveggja elda. Hún er umkringd á tvo vegu af cySileggingaröflum, scin eru cins hættuleg eins og eldrinn. Halli hún sér of niikiS til annarrar hvorrar handar, þá brennir Jiún sig andlega, er í stórri hættu fyrir ];ví aS brenna xir sér lífiS. Islenzka kirkjan hér er á inilli tveggja elda fyrir ];á sök, aS allt frainfaralíf vor Islendinga hér í þeim einstaklegu spomm, sem vér stöndum í, er á milli tveggja elda. Allt vort andlega líf er á milli tveggja elda. Oss er hætt viS aS lenda meS sjálfa oss og kirkju vora út í annan livorn eld- inn, og þá stendr á sama, hve kappsainlega hefir veriS unn- ið, hve mikiS liefír af einstökum mönnum eSa kirkjulýSnum í lieild sinni veriS lagt í sölurnar fyrir Jietta mesta velferS- armál vort, því þá brennr allt verkiS upp. Lendi menn út í annanhvorn eldinn meS kirkju sína, ])á reynist það spámannlegt sannmæli þetta, sem liiS unga íslenzka skáld sagði fyrir nokkrum árum: „Kirkjan, kirkjan, liún brennr“. Kirkjan liin kvistilega var þegar viS fœSing sína stödd svo aS segja á milli tveggja eldu. Annar eldrimi, sem ógn-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.