Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 3
—67—
orðiS. Dálítill söfnuður, sem var í myndan meðal íslendinga í Duluth, Minn-
esota, uin )>aS leyti er síSasta kirkjujiing var lialdiS, geklc í fjelag vort; J-ar
næst annar enn minni söfnuSur, sem örfáir landar vorir i Victoria, British
Columbia, hafa komiS á; og Ioks gekk skömmu fyrir siSustu áramót í fje-
]agi5 söfnuSur sá, sem þegar var til á undan síSasta kirkjuþingi, f hinni svo
kölluSu islenzku j'ingvalla-nýlendu í Assiniboia rjett utan viS vesturtakmörk
Manitobafylkis. I bænum Selkirk, Man., hefur fólk vort til muna fjölgaS sfSan
f fyrra, og |>ar hafa menn í síSustu tfS veriS aS undirbúa si'g til þess að' koma
sjer upp guSsþjónustu-húsi, og myndaS reglulegan söfnuS, sem nú er alveg ný-
genginn i kirkjufjelagiS. Hópur Islendinga i Brandon, Man., gaf upp á á-
skorunina þegar á sfSastliSnu sumri í skyn, a@ hann mundi vilja vera með
í lúterskum kirkjufjelagsskap Islendinga, og nú fyrir fám dögum, enn þá
seinna en söfnuðurinn í Selkirk, hafa þessir landar vorir í Brandon myndaS
söfnuS og gengiS í lög meS oss.
I nýlendunni fslenzku, sem síSan i fyrra hefur veriS að myndast í Al-
berta-hjeraði norSvesturlandsins canadiska nor'ður frá Calgary, hefur sjerstakra
ástæSna vegna aldrei veriS tækifæri til að bera áskorun kirkjuþingsins upp á
fundi. Álptavatns-nýlendan svo kallaSa í Manitoba hefur ekki heldur enn aS
neinu leyti getaS átt við myndan safnaðar, þótt fólk ) ar aS vonum verði síS-
ar meS. l’artur af GarSar-söfnuSi hefur á árinu skilið sig við þann söfnuð,
myndað sjerstakan söfnuS, f>ingvalla-söfnuð, meS guðsþjónustustaS á Eyford
(milli GarSar og Mountain) og sá söfnuður er svo formlega í kirkjufélagið
genginn. Víðines-söfnuSr í Nýja Islandi hefur og skift sjer í tvo söfnuði eins og
einu sinni var áður. Tala íslenzkra safnaða, sem nú eru í fjelagsskap vorum,
er þannig nú 22. Á kirkjuþingi í fyrra voru söfnuSirnir 15.-—Einn af prest-
um kirkjufélagsins, sjera Steingrímr J>orláksson, þjónar riokkrum lúterskum söfn-
uðum í íslenzku nýlendunni út frá Minneota í Lyon Co., Minn., sem er
all-víðlent pláz suðvestan til í Minnesota-ríki, og því miður eru þessir söfnuðir
ckki enn reglulega komnir með inn í félagsskap vorn, enda ]ótt vjer fullkomlcga
skoðum þá samverkamenn vora og teljum þá að eins að bókstafnum til utan
við kirkjufjelagiS. Orsökin til þess, að þeir erit enn í þessum skilningi utan
við fjelagið, er vitanlega engin önnur en sú, að þeir eiga heima í svo mikilli
geografiskri fjarlægð frá meginstöðvum kirkjufjelags vors hjer í norSurbyggðum.
Annar vöxtur kirkjufjelagsins út á við er aukning tölu safna'ðarlima í hin-
um ýmsu söfnuðum. Sá vöxtur sjest á þeim skýrslum um tölu safnaðarlima
frá hverjum einstökum söfnuði, er væntanlega verða bráðum fram lagðar fyrir
þingið. — Jeg skal i því sambandi geta þess, að einum söfnuði, þeim i
Winnipeg, hafa síðan í fyrra bætzt nærri þvi 300 nýir safnaðarlimir, auk
þeiira barna, sem á sama tímabili með skírninni hafa innrituð verið i þann
söfnuð. AuSvitað er í þeim söfnuSi safnaðarlimatala ekki nú svona miklu fleiri en
i fyrra, því fyrir utan þá, sem dáið hafa, hafa eigi mjög fáir flutt burt úr söfn--
uðinum í önnur byggðarlög, og einstöku sálir líka, þó að eins örfáar, sagt sig
úr söfnuðinum þar á staönum. —Jeg get þessa einkum til þess aS sýna, að sú
stöðuga árás, sem sá söfnuður hefur legiS undir allt þetta ár, frá hinu sva
kallaða presbyteríanska trúarboði, hinni andlcgu veiðvjel, er dr. Bryce og hinir
presbyteríönsku vinir hans standa á bak við, hefur ekki liaft tóman eyðileggjand
árangur fyrir kirkju vora, eins og til hefur verið ætlazt, heldur hefur smalað
eigi svo litlum hópi inn til vor. j'ví það er enginn vaft á því, að mikið af