Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 19
—83—
J, Bergrnann las Jóh. 17 og flutfci bæn. GerSabók lesin
og samþykkt. Sigtr. Jónasson kominn. Sjera Stgi’. })or-
láksson alfarinn af þinginu; hafði orðið að halda af stað
heimleiðis sökum veikinda á heimili hans. Játning erinds-
reka á kirk juþingi tekin til umræðu. Jónas A. Sigurðsson
stakk upp á: „að í stað kveldmáltíðarinnar sje við haft
eiðspjall í byrjun þings, en altarisgangan eigi ekki skylt
við játningu kirkjuþingsmanna, þó liún að sjálfsögðu fari fram
á kirkjuþingunum.“ Uppástungan var ekki studd, en uppá-
stungumaður krafðist þess að hún yrði bókuð. Nafna-
kall viðhaft um nefndarálitiö.
Já sögðu: Fr. J. Bergmann, Á. Friðriksson, E. H.
Bergman, Kristinn Olafsson, Jakob Eyfjörð, Baldvin Helga-
son, Friðbjörn Björnsson, Pálmi Hjálmarsson, W. H. Paul-
son, P. S. Bardal, Sigtr. Jónasson, Jón Blöndal, Friðjón
Friðriksson, Jóliann Briem, Jón Ólafsson, Sig. Christopherss.
Nei sögðu: Stefán Eyjólfsson, Jón Skanderbeg, Jónas
A. Sigurðsson, Gunnlaugur E. Gunnlaugsson.
o 1 o o
Sveinn Sölvason greiddi ekki atkvæði. Nefndarálitið
var þannig samþykkt með 17 atkv. gegn 5.
Nefndin í barnablaösmálinu óskaði, að maður yrði
kvaddur í nefndina í stað sjera Stgr. þorlákssonar. Sigtr.
Jónasson var útnefndur.
Fjehirðir kirkjufjelagsins lagði frain reikninga fjelags-
ins. Endurskoðunarmenn voru kvaddir: E. H. Bermnan
O
og Sigtr. Jónasson. — 5 manna nefnd sett í rnálið um að
bjóða tveimur merkum mönnum af Islandi á næsta kirkju-
þing: Sigtr. Jónasson, Friðbjörn Björnsson, Friðjón Friðriks-
son, Jóhann Briein, Stefán Eyjólfsson.—Lagabreytinga-nefnd-
in lagði frain svo hljóðandi álit:
„Oss dylsfc það ekki, að mál þessi eru umfangsmeiri en
svo, að þingið gefci nú haft tíma til þess að ræða þau ýt-
arlega; en vjer þykjumst einnig sjá, að það sje áríðandi
fyrir heill kirkjutjelags vors, að þeim verði á sínum tím;>
heppilega ráðið til lykta. — Vjer leyfutn oss því að ráða
til þess, að hinni svo nefndu standandi nefnd, er vjer bú-
umst við að kosin veröi áður en þingi er lokið, til þess
að annast um ýms vandamál kirkjutjelagsins á þessu ári,