Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 29
—93—
aS láta ekkert tækifæri ónotaS til a‘S safna fje til skólasjóSsins
og rita um málið í blaði kirkjufjel. eSa hinum ísl. frjetta-
blöðum, til aS vekja almennan áhuga fyrir málinu. AS
endingu leyfir nefndin sjer aS benda þinginu á, aS reyn-
andi væri að fela skólanefndinni, aS skýra hinuin öSrum
lútersku kirkjufjelögum í Ameríku frá ástandi voru og
tilraunum annara kirkjudeilda til aS veikja hina lútersku
kirkju, sýna þeirn fram á þörfina fyrir lærðan skóla meS-
al vor, og skora á þessi kirkjufjelög aS liSsinna oss í aS
koma stofnuninni á fót.“
Nefndin, sem falið var aS semja mótmæla-yfirlýsing
gegn trúarboSi presbyteríönsku kirkjunnar í Canada meSal
Islendinga, lagði fram yfirlýsing sína, og var hún samþykkt
í einu hljóSi. Sú viSaukauppást. var og samþykkt, aS
þingiS feli „English Corr. Secretary" þessa kirkjufjelags, aS
birta þessa yfirlýsing á prenti, hvenær sem honurn virSist
ástæSa til þess.
Standandi nefndin, er faliS hafSi veriS aS íhuga lög-
gilding kirkjufjelagsins, skýrSi frá, aS hún hefði ekki sjeS
sjer fært aS mæla með löggildingunni, sökum þess kostn-
aSar, er liún hefur í för meS sjer.
Fundi slitiS kl. 6. e. h.
12. furjdur. Mánud. 24. júní, kl. 7 e. h.
Allir á fundi. GerSabók frá síðustu tveim fundum
lesin upp og samþykkt. YfirskoSunarmenn „Sam.“-reikn-
inganna logSu þaS til aS reikningarnir yrSu staSfestir.
Reikningsskýrslan var þannig:
T E K J U R :
Borgað til fjehirSis fyrir 2. og 3. árg.......... $ 1181.66
Útistandandi skuldir............................. 805,51
Saintals: S 1987,17
ÚTGJÖLD;
BorgaS fyrir prentun á 2. árg. blaSsins $ 457.00
BurSargjald............................. 24.62
Gjöf til sjera Jóns Bjamasonar.... 100,00
Ýmislegur kostnaSur...................... 6.15 $ 587,77
BorgaS fyrir prentun á 3. árg. blaðsins 477,00