Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 15
—79—
uns þú tekur oss aS lokum til þín í )nna dýrS; fyrir
drottin vorn Jesúm Krist. Amen.
III.
BlessaSi lausnari, þú sem af náS þinni hefur veitt oss
vist í heilagri kirkju þinni svo sem lömbum hjarSar þinnar,
vjer þökkum þjer fyrir þessa miklu miskunn þína og hiSj-
um þig, hinn milda og góSa hirSi vorn, aS taka oss aS
þjer, aS vaka yfir oss, aS næra oss á brauSi lífsins, aS
vernda oss frá öllu illu, aS hjálpa oss aS gera þinn vilja,
og aS geyma oss trúa til enda; fyrir þíns nafns sakir. Arrien!
IV.
0 drottinn Jesús Kristur, þú sem forSum kallaSir smá-
hörnin til þín, tókst þau þjer í faSm og blessaSir þau,
veit oss einnig hlessun þína í dag og alla daga, æfi vorr-
ar. Gef, aS vjer ávallt fáum elskaS þig af öllu lijaiia og
alvarlega leitaS þess, sem uppi er. Blessa vora kæru for-
eldra og vini, prest safnaSarins og kennara sunnudagsskól-
ans. Lát oss lieiSra þá, elska þá og hlýSa þeim í öllu
góSu. Og aS lokum veit oss vist í dýrSarríki þínu á
himnum, þú sem meS föSur og heilögum anda lifir og
ríkir einn sarinur guS um aldir alda. Amen.
Bœn u m a ð v entu o g jólatímann.
Almáttugi guS, himneski faSir vor, vjer lofum þig fyrir
þá miklu iniskunn þína, aS þú hefur gefiS oss Jesúm Krist,
til þess aS liann skyldi vera drottinn vor og frelsari.
Vjer þökkum þjer fyrir þaS, aS hann kom til aS leita aS
oss og frelsa oss frá syndum vorum, frá dauSanum og
djöfulsins valdi. Og vjer biSjum þig: Kenn oss aS trúa á
hann og elska hann, og alla æfi aS gera hans góSan og
heilagan vilja; fyrir hinn sama o. s. frv.
Bœn um föstutímann.
Drottinn Jesús Kristur, þú sem elskaSir oss svo, aS
þú dóst á krossinum til þess aS frelsa oss, vjer þökkum
þjer fyrir þcssa dásamlegu elsku þína oss til handa. Og
vjer biSjum : Veit oss heilagan anda þinn, aS vjer af öllu
lijarta voru fáum elskaS þig, sem elskaSir oss aS fyrra
bragði, þínu heilaga nafni til vegsemdar. Amen.