Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 9
73 hefur sýnt málum þess, og sem viS viljum benda þinginu á, aö hann á mikla þökk skiliö fyrir. Enn fremur leyf- um viö okkur, að lýsa ánægju okkar yfir, hve mikiö hef- ur þokaö áfram ýmsum velferöarmálum fjelagsins á liönu ári, eins og nefnd skýrsla ber meö sjer. Eptir bendingum forseta í skýrslu hans, finnum viö enn fremur ástæöu til að benda þinginu á, aö taka nú til meöferöar eptirfylgj- andi mál: 1. Um læröan skóla. 2. Um prestleysi safnaöanna. 3. Um trúarboö Presbyteríananna. 4. Um /Sameininguna“. Nefnd sú, sem kvödd hafði verið til aö veita þingmál- unum móttöku, gerði grein fyrir, aö hún hefði raðað þeim niöur á þessa leiö: 1. Prestleysi safnaöanna; 2. starfsemi leikmanna í prest- lausum söfnuðum ; 3. trúarboð Presbyteríana; 4. að bjóöa tveimur merkum mönnum á Islandi á næsta kirkjuþing; 5. grundvallarlaga-breyting; 6. aukalaga-breyting; 7. breyting á dagsskrá; 8. breyting á fundarreglum ; 9. skólamáliö ; 10. „Sameiningin“; 11. barnablað; 12. kirkjufjelagsgjald; 13. kirkjuaga-mál. Standandi nefndin baö um frest á aö leggja fram álit sitt, sökum fjarveru sumi-a nefndarmanna. Var j>á prest- leysismáliö tekiö fyrir, og þessir kvaddir í nefnd : sjera Fr. J. Bergmann, W. H. Paulson og Kr. Ólafsson. þá var tekið til umræðu máliö um starfsemi leik- manna í prestlausum söfnuöum. Tildrög málsins voru )>au, að söfnuðurinn í Victoria, B. C., hafði sent forseta kirkju- fjelagsins svo hljóðandi fyrirspurn með þeirri ósk, aö hann legði liana fyrir kirkjujángiö: „Hvernig eiga þeir menn í söfnuðinum aö haga sier, sem ekki geta aðhyllzt starfsemi leikmanna ?“ Málinu var vísað til nefndarinnar í prest- leysismálinu. Kl. 10 f. h. komu ]>eir E. H. Bergman og Friðjón Friöriksson á fund; var j>á tekið fyrir máliö um trúar- boð Presbyteríana, og því vísað til 5 manna nefndar. I nefndinni voru : prestarnir þrír, Friöjón Friöriksson og W. H. Paulson.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.