Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 30
—94—
BurSargjald........................ $ 26,30
Ymislegur kostnaSur................ 12,75 $516,05
Peningar í höndum fjehirSis........ 77.84
Mismunur á tekjum og útgjöldum .... 805,51 883,35
Samtals :* $ 1987,17
Reikningarnir staSfestir. — þá var þaS mál tekiS fyrir,
hverja ráSstöfun þingiS vildi gera fyrir prentun fyrirlestra
þeirra, er haldnir höfSu veriS á þinginu. Sigtr. Jónasson
bauSst til aS gefa fyrirlestrana út, og aðhylltist þingið
þaS tilboS.
TilboS um staS fyrir næsta kirkjuþing komu frá
BræSra-söfnuSi í Nýja íslandi, Winnipeg-söfnuSi og GarS-
ar-söfnuSi. Samþ. aS þiggja hoS BræSra-safnaSar.
Samþykkt aS kjósa 5 menn í standandi nefnd til
næsta þings, í staS þess sem sú nefnd hefur áSur verið
skipúS 7 mönnum. I nefndinni urSu: Sjera Jón Bjarnason,
sjera FriSrik J. Bergmann, sjera Steingrímur þorláksson,
FriSjón FriSriksson, Sigtr. Jónasson.
Utgáfunefnd „Sam“. endurkosin.
„English Corresponding Secretary" endurkosinn.
þá var samþykkt eptirfylgjandi þakkar-yfirlýsing:
„KirkjuþingiS þakkar söfnuSunum í Argyle-sveit inni-
lega fyrir þær bróðurlegu viðtökur og þá höfðinglegu gest-
risni, sem þeir hafa auSsýnt erindsrekum safnaðanna meðan
á þessu þingi hefur staðiS. — þaS þakkar forseta kirkjuþings-
ins innilega fyrir þaS, live vel hann hefur .staSið í
stöðu sinni. — Sömuleiðis tjáir það Canada-Kyrrahafsbrautar-
ijelaginu þakkir sínar fyrir niðursetning þá á farbrjefum er-
indsrekanna, sem þaS hefur góSfúslega í tje látiS.
Gerðabók fyrir þennan síðasta fund lesin og samþykkt.
AS lokum var sunginn sálm. 638. Sjera Jón Bjarna-
son las 20. kap. í Post. gern. og fiutti bæn.
Svo var þinginu slitiS kl. 9 e. h.
í öSrum ái’g. „Sam.“ bls. 41—42 er sagt frá ofsókn-
urn stjórnarinnar á Rússlandi gegn Lúterstrúarmönnum þeim
af þýzkum uppiuna, sem eru rússneskir þegnar. þaS er langt