Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.07.1889, Blaðsíða 24
—88— manni kirkjufjelagsins að bjóSa tveimur prestum frá Is- landi á kirkjuþing þaS, sem haldiS verður áriS 1891, og leyfir nefndin sjer aS stinga upp á, aS þingiS bjdSi sjera Matth. Jochumssyni og sjera Yaldemar Briem til fararinn- ar. En neiti nefndir prestar boSinu, aS þingiS feli for- manni kirkjufjelagsins aS bjóSa einhverjum öSrum prestum- — AS endingu vill nefndin benda þinginu á, aS fela hinni standandi nefnd aS gera allar nauSsynlegar ráSstafanir viSvíkjandi ferS prestanna, ef tilboSiS verSur þegiS.“ Samþykkt. Fundi slitiS kl. 11. e. h. 10. fundur. Mánud. 24. júní, kl. 9 f. h. Sunginn sálm. 229. Sjera Fr. J. Bergmann las 1. Jóh. 4 og Ilutti bæn. GerSabók lesin og samþykkt. Allir á fundi — LagSar fram skýrslur um fólkstölu fermdra og ófermdra, í hinurn ýmsu söfnuSum kirkjufjelagsins, svo hljóSandi : GarSar-söfnuSur ferm. 224 óí„ alls 561 Víkur 244 » 153 » » 397 *Fjalla 4G tf 34 » » 80 Hallson 37 tf 26 » » 63 Vídalíns 230 ti 166 » » 396 Little Salt„ 30 tf 29 » tt 59 Pembina „ 89 tt 50 t) » 139 Winnipeg 770 ii 210 >t *i 980 Fríkirkju „ 73 tt 68 » » 141 Frelsis „ 99 it 87 » » 186 Selkirk „ 21 tt »• » 21 *Arnes „ 43 tt » » 43 *Brei5uv. 02 tt 77 » » 139 BræSra „ 84 tt 97 » » 181 •Mikleyj. 43 t> » t* 43 N. VíSines, 42 >* 34 » » 76 *Sy5ri- V., 21 tt » » 21 Duluth 11 tt. 6 it » 17 Victoria t> » » þingvalla „ 49 » 40 » » 89 þingv.nýl. „ . . 126 V 74 » n 200

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.