Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1891, Page 5

Sameiningin - 01.03.1891, Page 5
♦ Má'tuiðarriz til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 6. árg. WINNIPEG, MARZ 1891. Nr. 1. Á FÖSTUDAGINN LANGA. Eftir ritstj. ,,Sam. J. Bj. -—0-- þaS eru líklega fleiri en eg, sera hafa spurt að því, þegar þeir voru börn, hvers vegna þessi föstudagr væri á vorri tungu kallaðr föstudagrinn langi. Og mig skyldi ekki furða, þó að eigi svo fáir sé enn í hójii liins fullorðna fólks, sein komið geta með sömu spurninguna þessum degi viðvíkjandi, eða að minnsta kosti ekki treysta sér til að gefa börnunum fullnœgjanda svar upp á hana, ef þeim skyldi enn verða að spyrja aö þessu sama. það er í tíeirum tungumálum en voru, að dagrinn hcflr sama nafn og hjá oss. Og þannig er það hér um bil víst, að hugmyndin, sem liggr til grundvallar fyrir þessu dagsnafni, er miklu víðtœkari en vort tungumál og vort þjóðerni. Og nú ætla eg að að skýra þetta ofr-lítið. það er krossfestingar- og dauðadagrinn frelsara vors Jesú Krists, þessi dagr, eins og allir vita. Og þessari sam- eiginlegu sorgarliátíð allra kristinna manna tilheyrir að sjálf- sögðu eins og guöspjall öll píslarsagan Jesú eins og hinir 4 guðspjallamenn nj^ja testamentisins gefa oss hana, það er svo Jangt, að það slagar hátt upj? í helminginn af öll- um helgidaga-guðspiöllum kirkjuársins samanlögðum. I hverju fyi’ir sig af hinum 4 nýja testamentis-æfisögum Jesú Krists

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.