Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1891, Page 9

Sameiningin - 01.09.1891, Page 9
105— prestar og helztu menn safnaðanna finni þörf á aS hreif sé við því áhugaleysi, þeirn fjarskalega drunga og deyfð, sem hvílir yfir voru trúarlífi. I raun og veru má ekki segja, aö þaS sé andlegt líf, heldr dauSi, þegar litiS er til ávaxtanna. „Af ávöxtunum skuluS þér þekkja þaS“. Sann- anir fyrir því eru nálega á hverju heimili, í hverjum söfnuSi .... Guðs orS liggr aS vísu geymt í hverju húsi. En þessari lífsins bók er varla upp lokiS. Hjörtu mjög margra eru eins og lokuS, köld, sofandi, tilfinningarlaus gagnvart guðs orði .... ŒskulýSrinn uppvex viS allt aSr- ar raddir, og afteiSingin er, að almenningr veit hvorki upp né niSr í heilagri ritning .... I sambandi viS þetta stendr eflaust hin tíSu messuföll og áhugaleysi manna aS sœkja guðs hús. Eigum vér aS láta þetta afskiftalaust ? Yissu- lega ekki........Vér erum kallaSir til aS hrópa: „Takið sinnaskifti og trúið evangelíó". En vér megum ekki láta .sitja viS orSin tóm .... Vér verðum einnig að sýna vora viöleitni í verkinu. Vér verSum aS laga oss eftir kring- umstœðunum og taka sérstakt tillit til hinna breyttu tima og þess hugsunarháttar, sem nú ríkir. Vér kennendr guðs orSs verðum um fram allt aS vera samtaka, gjöra oss grein fyrir hinu sanna ástandi, og hafa samtök til að verka á móti því. Vér verðum að heyja andlega baráttu viS andvaraleysiS og vantrúna, og sem umboðsmenn orSsins og foringjar í herliði Krists, verSum vér að leita oss liSs í söfnuSum vorum, leitast viS aS sameina í eitfc félag alla þá, sem Jesú vilja fylgja, og sannfœra sem flesta um, hve óumflýjanleg nauðsyn ber til, aS hver, sem kristinn vj.ll heita meira en að nafninu til, láti sig ekki bera meS þcim andvaraleysis-straum, er nú gengr yfir land vort, aS hann viSrkenni guðs orS sem reglu og mæhsnúru lífs síns. .... I öllum kristnum löndum hvervætna í heiminum hafa menn nú stofnað og stofna enn slíkan félagsskap, sem hefir haft hin blessunarríkustu áhrif. Innan um andvara- lej’sið og guSleysið ríkir lifandi kristindómr, sem hefir gagngjörS vekjandi áhrif á marga og dregr marga með andaiis krafti inn í frelsið í Jesú Kristi. Sem eðlilegt er, er þessi andlega hreifing útgengin frá prestastéttinni. En

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.