Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1891, Side 11

Sameiningin - 01.09.1891, Side 11
—107— því hvað er þessi tími í samanhurði viS þann tíma, sem vér eyðum til ónauðsynlegrá hluta'? .... þegar men'n sæi, að fundir þessir væri meira en að nafninu til, og áhugi fyrir þeim væri vaknaðr, þá fer varla hjá því, að kristn- um söfnuðum þœtti. sér sómi sýndr með því að hafa slíka fundi, og eölilegast væri því, að fundrinn væri haldinn til skiftis í kirkjum víðsvegar í prófastsdœminu. Koemist það á í einu prófastsdoemi, þá er ekki ósennilegt, að íleiri kœmi á eftir. ............. það mun almennt verða álitið, að það sé bæði fagrt og uppbyggilegt, að byrja fundinn með guðsþjónustugjörð ; og í von um að allir prestar sé því samþykkir, hefi eg ásett mér, að koma því á á næsta héraðsfundi. Enn hátíð- legra væri það, að guðsþjónustugjörðinni væri samfara alt- arisganga, og þarf ekki að útlista það fyrir yðr, hver á- hrif það myndi hafa til. íhugunar og eftirbrej'tni í söfn- uðunum, og mundi það verka enn hetr en margar rœöur á prédikunarstólnum, þótt góðar væri, og 'styðja k.röftuglega málstað þeirra, sem halda því f'ram, að vér megum ekki hætta að játa Krist öpinberlega í 'söfnuðunum .... það myndi og verða til verulegs gagns og fróðleiks, að ein- stöku prestar, sem til þess fyndi köllun, semdi stufcta rit- gjörð um eitthvert efni, er gefið gæti tilefni til samtals um sitthvað það, er söfnuðunum viðkemr................... TVEIR SÁLMAR. (Hinn f)Trri er orktr af Bjarna Jónssyni frá J>uríSarstöðum, nú í Reykjavík, og sendr ,,Sam.“ Hinn síSari er til vor kominn frá Benedikt Pétrssyni liér i Winnipeg, og orkti hann hann á greftrunardegi Gests heitins Pálssonar.) I. Ef dimmt er í heitni, er drottinn mín sól; ef hvergi er hœli, er heirann mitt skjól; í andlegum dauða er drottinn mitt líf, mót freistarans skeytum minn skjöldr og hlíf. Sú borg, sein á fjalli er byggð, eigi, dylst, sú borg er mifct vío-i og hafi eg villzt, hún er mér í dimmunni ljómanda ljós og lýsir mér þangað, sem guð er, mitt hrós.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.