Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1891, Qupperneq 12

Sameiningin - 01.09.1891, Qupperneq 12
—108— J)á finn eg þaS gjörla, hvað guðs ríki er, þá gleðst eg og englarnir samfagna mér. þá finn eg, live syndin er fagnaðarsnauð, þá finn eg: hver sál, sem ei berst, hún er dauð. Að hjarta þér, faðir, eg hallast og bið: æ, haltu mér trúna og kærleikann við. þá veit eg, hver þýðing í orðunum er: Yér erum, vér lifum, vér hrœrumst í þér. II. Hví er svo daprt í hjarta þér maðr, helkulda lífs að þú einungis sér ? Líttu til himins og hugsaðu glaðr, heimili síðar þar búið er þér. Láttu’ ekki nákulda nísta þinn anda, njóttu hér lífsins eins vel og þú mátt; reyndu á drottins þíns stigum að standa styrktr af ljósinu’ úr himneskri átt. Hvar er þitt athvarf á holdsvistar brautum ? hvar er þitt ljús, þegar nóttin að fer ? hvar er þín buggun í hættum og þrautum ? hvar er þín von, þegar dauðann að ber ? Sérðu’ ei með alopnum augunum, maðr, alvalds hve föðursins höndin er sterk ? Hef upp þinn anda til himnanna glaðr, hugsaðu’ um drottin og skoða hans verk. Harms þegar ský yfir höfuð mér safnast, horfi’ eg í anda á kærleikans sól, sé þá, að böliö og beiskjan öll jafnast, brosa mér framundan eilífðar jól. Eilífs lífs von eg í hjarta mér hefi, horfi því glaðr á komandi tíð. Von sú ei breytist, það guðs náð mér gefi; get eg þá bugglaðr endað mitt stríð.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.