Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 5
anu'iuingm. MáiHiðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi fslendinga, gejið út af hinu ev. Iv.t. kirlcjufélagi fsl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓiV BJARNASON. qj. árg. WINNIPEG, MAEZ 1894. Nr. 1. Davíðs sálmr 11 (>. Eftir séra Valijemar Briem. (Lag: InnduílíUi, blídau.) J. Ljómandi glefSi lifnar í geði; lít eg til þín, alvaldi herra; öll léztu þverra andvörpin mín. Ljósanna faðir, eg lofa þig vil, loísyngja þér meðan hér er eg til. 2. Dauðans í böndum, heljar í lröndum, hnepptr eg lá. Sjúkr og þjáðr, hryggr og hrjáðr hrópaði’ eg þá: „Eilífi faðir, ó, frelsaðu mig, frelsaðu líf mitt, eg grátbœni þig“. ‘S. Mildr og blíðr, mjúkr og þíðr,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.