Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 10
krossfesta getr haft í kodda staS, getr livílt á eins og á virki legum máttarstólpum. GuS gefi þjrfö vorri og kirkju marga slika steina. Má reið'ii sig' á g'uðsp.jallasöguna? Eftir dr. F. Godet í Neuchatel í Sveiss. Framhald. í seinni tífS hafa nú vísinúin að nokkru leyti fylgt þessari réttu aÖfer>\ Menn, scm lagt hafa stund á sögulegar rannsókn- ii', eins og Ewald, Keim og Heiri, og jafnvel Renan, sem reyndar er einn þeirra manna, er f'rá upphafi neita því, að kraftaverk geti til verið, hafa þó ekki getað losað hugsan sína frá því, að ýmislegt dœmalaust hafi komið fyrir í æfisögu Jesú, —yfirnátt- úrlegt vilja þeir auðvitað ekki kalla það. Frásagnirnar eru svo einfaldar, blátt áfram og nákvæmar, svo margar að tölu og þrátt fyrir það, hve ólikar þær eru hver annarri, svo samhljóða, orð Jesú, sem samfara voru ýmsum kraftaverkum, svo einkennileg og allsendis ólík því, að nokkur heföi getað fundið önnur eins orð upp, og í tilbót svo óskiljanleg, ef þau eru slitin frá atburð- uuutn sjálfum, sem frá er sagt, að vér neyðumst til að játa, að fyrir hafi komið merkilegar lækningar, sem eigi er unnt að gjöra grein fyrir á náttúrlegan hátt. AlþýÖlegar sagnir hjá Gyðing- um bera þess líka vott, að þessi undr festust í rnanna minnum. Sé því neitað, að Jesús hafi gjört yfirnáttúrleg verk þann tíma sem iiann dvaldi hér á jörðinni, þá er rneð öllu óskiljanlegt, hvernig líf hans gat haft svo dœrr.alaust sterk áhrif á samtíðar- menn hans. Menn reyndu þá til að draga svo mikið úr lækningum Jesú, að þær yrði ekki annað en náttúrleg blessunarrík áhrif, sem lrann, eins fram úr skarandi mafr, hreinn og dyggðugr og hann var, hafi hlotið að hafa á huga og taugakerfi sjúkra manna, og iiafi þau áhrif verið svo sterk, að þau hafi valdið lækning þess- ara manna. þóttust menn með þessu móti sálarfrceðislega liafa gjört grein fyrir lækninga-undrunum. En með þessari skýring- artilraun er liæði of mikið og of lítið sagt. ]>að heföi aldrei verið unnt að búast áreiðaulega við heppilegum árangri af

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.