Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 12
—8— frá einhverju kraffcaverki Jesú ýrns atvik eru rlregin fraið, sera auðmvkjandi voru fyrir posfculana eða jafnvel gjörðu þá hlœgi- lega. Eftir að Jesús í annað skifti hafði mefctað mannfjöldann með hinum litla matarforða, kom hann með þá aðvörun til læri- sveinanna, 'að þeir skyldi varast súrdeig Faríseanna, og skildu þeir þefcta svo sem liann væri að ávíta þá fyrir það að hafa ekki tekið brauð með sér. liað var vissulega barnaleg hugsun, og í þeirri veru segja þeir frá henni, þar sem þeir koma með orð þau, er drottinn sagði út af því tilefni: ,,Hví fáizt þér um það, að þér ekki túkuð brauð með? Skynjið þér enn ekki né skiljið? Er hjarta yðar enn þá sljógt? Sjáið þér ekki ineð berum augum? Heyrið þér ekki rneð opnutn eyrum? Eða mun- ið þér ekki“ o. s. frv. (Mark. 8, 17—18). það er þó er- vitt að hugsa sér, að slíkar ávítur og svo auðmýkjandi atvik sé tilbúningr eftir postulana sjálfa eða kirkju þá, sem af þeim var grundvölluð, og að svo hafi sá tilbúningr af handahóíi verið settr inn í liina upphaflegu guðspjallasögu. því verðr þvert á móti eigi neitað, að þessi orð og þessar ávítur drottins verða meiningarleysa ein, ef þefcta er slifcið frá þeim yfirnáttúrlegu verkum, sem tilefni gífu til þeirra. Standi þessi orð á söguleg- um grundvelli, þá hljóta sannarlega undrin, sein þau orð eru töluð úfc af, að gjiira það líka. það liefir verið sagt, að á þeim tíma og hjá þeirri þjóð hafi enginn spámaðr getað búizt við aö fá viörkenning, ef hann ekki gjörði kraftaverk, og því hafi Jesús líka orðið að gjöra svo lítið úr sér að látast að minnsta kosti framkvæma virkiieg undr, eða postularnir hafi orðið að eigna honum þau. það að Jesús eða postularnir hafi á þennan liátt villt sj'inar fyrir mönnuin, enda þófct í góðum tilgangi eigi að hafa veriverðr með engu móti samrímt við eðli hans eða þeirra; slíkt er sálarfrœðislega ómögu- legt. En þótt ekkerfc tillit sé tekið til þessa, ]?á sannar fram- koma Jóhannesar sklrara til fullnustu, að sú getgáta, sem hér er um að rœða, er algjörlega tekin úr iausu lufti. því svo sein kunnugt er var Jóhannesi veitt viðtaka sem miklum spátnanni af almenningi þjóðarinnar, og j?að svo greinilega, aðmenn höfðu sterka tilhneging til að trúa því, að hann væri hinn fyrirheitni Messías, enda þótfc þess sé hvergi getið, að hann hafi gjöit eifct einasta kraftaverk, hvorki í sögu Jósephusar, né munnmæla-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.