Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 17

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 17
—13— aS láta lænsveinana á ný sjá sig í Jerúsalem, og horfiS svo aftr burtu frá þeim. Og þótt ekkert tillit sé tekiS til þessara ein- stöku atvika, þá er þó óhugsanlegt, aS lærisveinarnir, meS þenn- an veiklaSa og máttvana líkama Jesú fyrir augunum, hefSi far- iS aS trúa á hann sem herra lífsins og sigrvegara dauSa og graf- ar, og þaS er þó vitanlega þessi trú, sern er undirstaSan undir gjörvallri prédikan og starfsemi þeirra þaSan í frá. Strauss sjálfr hefir fundiS upp þriðja ráðiS til þess aS þurfa ekki að viSrkonna þetta undr, og Renan hefir fetaS í hans fót- spor. Hann játar, að postularnir hafi verið samvizkusamir og vandaSir rnenn, og sömuleiðis, aS Jesús hafi virkilega dáið; en hann hefir það íyrir satt, aS þeir hafi verið ruglaðir af andlegri sjónhverfing, sem hafi leitt af því, aS alit þeirra tilfinningalíf hafi orðið uppœst út af dauða Jesii. þeir sneru aftr til Galí- lea, þar sem þeir áðr höfðu lifað með meistara sínum og herra. þar hafi þeir þá sökkt sér svo djúpt niSr í endrminninguna um hann frá liSinni tíS, aS á endanum hafi þeir ímyndað sér, aS þeir virkilega sæi hann. Og alveg eins hafi farið fyrir Páli postula á ferS hans til Damaskus. Uppœstar tilfinningar hafi ruglað sálarsjón hans og svo hafi hann ímyndað sér, að Jesús Kristr hefði birzt sér, enda hafi hann fullkomlega haft rétt til að setja það, er þannig kom fram við hann, jafnhliSa þeiin opin- berunum, sem hinir lærisveinarnir töldu sig hafa orðiS fyrir, með því að hvorttveggja hafi verið óvirkilegt. (Framh. í næsta blaði). rT~~- p i - -1 T i~ ' ■ i "T1 O -—- — S á 1 m r eftrr séra Lárus Halldórsson, (Lag: Ó þá uá(), ad eiga Jesúm.) 1. KomiS til mín, komið allir! kallar Jesús enn til vor, þér, sem eruð þunga hlaðnir, þreyttir gangiS æfispor. Yðr hvíld skal hœga veita, hvíldar yðr virSist þörf.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.