Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 11
—7— svona loguðum áhrifum. þegar bezfc stóð á, gat maðr aS eins haffc von, en enga vissu um nokkur þvílík áhrif, sem, ef þau á annað borð komu fyrir, að eins urSu skoSuð sem heppilegar til- viljanir. Hvernig hefði Jesús átt að áræða aS koma íram opin- berlega, ef hann hefði ekki haft annaS en þessa óvissu að reiða sig á? Hann hefði þá ekki í viSrvist alls fólksins getaS sagfc við konuna, sem blóSfallssjúk hafði veriS í tólf ár: „Dóttir, þín trú heíir hjálpaS þér; far í friði og vertu heil sjúkleika þíns“ (Mark. 5, 34); eSa við limafallssjúka manninn, sem borinn var til Jesú af fjórum mönnum: „Statt upp og tak sæng þína og far til húss þíns“ (Mark. 2, 1—12); eða við líkþráa manninn: „Eg vil, vertu hreinn“ (Matfc. 8, 3). Auk þess sést þaS á frásögunni um lækn- ing limafallssjúka mannsins (Mark. 2, 1—12), og það mjög greinilega, aS Jesús gaf út þannig lagaS máttarorð sem trygging fyrir yfirnáttúrlegri lækning, sein hann ætlaði að framkvæma. það hefSi verið léttúðugt af honum í meira lagi, hefði hann teflt upp á tvær hættur um vald það, sem hann hafði í sér mönnun- um til blessunar, meS því að láta áhrif þess vera komin undir hinu óvissa eðli taugakerfisins í mannlegum líkama. Fullvissa sú, sem orð hans við slík tœkifœri bera vott um, er lílca svo mikil, aS vér hljótum aS útleiða hana frá allt annarri orsök. Svo er enn fremr þess að gæta, að kraftaverkin í náttúruríkinu eiga ekkert skylt við áhrif á sálina, eins og t. a. m. þ4 er Jesús lægði storminn á vatninu, margfaldaði fáein brauð og fáeina fiska, breytti vatni í vín, lét fíkjutréð visna, uppvakti dauða inenn. Til að komast frá þessu hafa menn þá þau úrræði, að segja, að sögurnar um undrin í nútfcúrunni sé þjóðsagnir, sem myndazfc hafi af lijátrú alþýðu. En þessi undr hafa alveg sams- konar vitnisburöi sér til staðfestingar eins og lækningarnar og eru oss flutt af spmu posfcullegu frásögunum, sem allar $ru sam- hljóða. I sögulegu tilliti eru hvorfcveggja undrin jafn-áreiðan- leg. Frá vísindalegu sjónarmiði höfum vér engan rátfc til að velja um þau og segja: Onnur undrin tökum vér gild, en hinum neitum vér. Heyra þau ekki öll saman til hinnar sörnu postullegu und- irstöðu guðspjallasögunnar? Bera ekki sögurnar um náttúru- undrin jafnt eins og þær um hin undrin sama merki alvarlegrar sannleiksástar og hreinskilins vilja til að fara rétfc með söguna? þetta kemr einkum greinilega fram, þar sem um leið og sagt er

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.