Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.03.1894, Blaðsíða 20
16— Hr. Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar, hefir nýlega gefið sunnudagsskólabókasafni kirkju vorrar í Winnipeg tímaritið ISunni, 7 bindi í vönduðu bandi. --------^<300<------------- TIL SKÓLANS. Guðlaugr Erlendsson $1.00; Magnús BreiðfjörS $i. do; Kristín Sigrpálsdóttir $0.50; Kristján Jónsson $0.50; Gunnlaugr Peterson $1.00, öll á Garðar. —B. T. Björnsson $1.00; Hattie Snowfield $5.00, bæði á Mountain.—Ingibjörg Bjarna-' dóttir $0.50, Guðriðr Ólafsdóttir $1.00, Anna Thorgrímsen $1,00, Pálína Daníels- dóttir $0.50, Eleónóra Júlíus $1.00, allar í Winnipeg. pessir peningar hafa fyrir löngu síðan verið afhentir féhirði skólasjóðsins, þótt kvittun þessi hafi af vangá legið óprentuð þangað til nú. Frá séra Jens Pálssyni í Utskálum hefir skólanefndin enn fremr veitt móttöku $20,14. J>aö cr féð. sem skotið var saman í fyrra á synódus I Reykjavik skólasjóði vorum til handa, að viðbœttum 5 krónum, gjöf til skólans frá dr. Jóni forkelssyni í Kaupmannahöfn. — f>eir, sem þátt tóku í samskotum þessum á synódus, voru : Ilallgr. biskup Sveinsson 10 kr., Kristján Jónsson, amtm., 5 kr., séra Einar Jónsson í Kirkjubœ 5 kr., séra Sæmundr Jónsson í ITraungerði 4 kr., Eiríkr Briem, dócent, 5 kr., séra Magnús Andrésson á Gilsbakka 5 kr., séra Sigurðr Jensson í Flatey 4 kr., séra Bjarni þórarinsson á Prestbakka 2 kr., séra Jóhann J>orkelsson í Reykjavík 5 kr., séra Skúli Skúlason í Odda 2 kr., séra Valdemar Briem að Stóra-Núpi 5 kr., séra Sigurðr Gunnarsson á Valþjófsstað 5 kr., séra Jón Jónsson að Stafafelli 1 kr., séra j>órhallr Bjarnarson, dócent, 5 kr., séra Jens Pálsson 10 kr. I fjarvist Magnúsar Pálssonar gegnir Jón Blöndal (545 William Ave.) féhirðis- störfum fyrir Sam. Páll S. Bardal, 43» Ross Ave., er innköllunarmaðr fyrir Sam. Hr. Sigrbjörn Sigrjónsson sendir “Sameininguna“ út. Adressa hans er: IÓ4 Kate St. Til hans snúi rnenr. sér viðvikjandi afgreiðslu blaðsins. Lexíur fyrir sunnudagsskólann; annar ársfjórðungr 1894. 6. lexía, sunnud. 6. Maí: Síðustu dagar Jósefs: I Mós. 50, 14—26. 7. lexía, sunnud. 13. Maí: Israel f Egyptalandi: 2. Mós. 1,1—14. 8. lexía, sunnud. 20. Maí: Œska Mósesar: 2. Mós. 2, 1—10, 9. lexía, sunnud. 27. Maí: Móses sendr þjóð sinni til frelsis: 2. Mós. 3, 10—20. ísafold, lang-stœrsta blaðið á Islandi, kemr út tvisvar í viku allt árið, kostar i Ameríku $1.50. M. Pálsson, 12 Harris Block, Winnipeg, er útsölumaSr. Slllinanfara hafa I<r. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg,, Sigfús Berg- rnann, Garðar, N.D., og G. S. Sigurðsson,' Minneota, Minn. í hverju blaði mynd af einhverjum merkum manni, flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. KIRKJUBLADIÐ, ritstj. séra J>órh. Bjarnarson, Rvík, 4. árg. 1894, c. 15 arkir, auk ókeypis fylgiblaðs, „Nýrra kristilegra smárita,“ kostar 60 c-ts. og fæst hjá W.H, Paulson, Winnipeg, Sigf. Bergmann, Gardar, N.Dak., og G. S. Sigurðssyni, Minne‘ ota, Minn. „SAMEININGIN11 kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð i Vestrheimi: $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 704 Fifth Ave. N., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), PálIS.Bardal, Friðrik J. Bergmann, Hafsteinn Pétrsson, N. Stgr. porláksson, Magnús Pálsson,Jón Blöndal. prenismidja lögbergs — winnipeg,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.